Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Síða 12

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Síða 12
Pétur Gunnarsson Þórbergur og Proust Þakkarávarp við afhendingu Stílverðlauna Þórbergs Þórðarsonar, 12. mars 1999 Fyrstu kynni mín af Þórbergi Þórðarsyni voru þegar ég var ellefu ára. Mér hafði boðist íhlaupavinna við að bera út Kennaratalið sem þau misserin var að koma út í heftum. Það var að sjálfsögðu bæði skemmtilegt og fróðlegt að koma inn á gafl hjá öllu þessu fólki, kaupendur voru skeptískir í fyrstu, eins og kaupenda er siður, en satt að segja með ólíkindum hvað léttist á fólki brúnin þegar það hafði flett upp á sjálfu sér og við blasti mynd með svolitlu æviágripi. Og nú var stafrófsröðin komin að Þórbergi Þórðarsyni á Hringbraut 45. Ég sé enn fyrir mér málverkið á hurðinni á meðan ég beið eftir fótataki. Það var kona sem lauk upp og á bak við hana grillti í mann sem nálgaðist eftir ganginum. Ég hef ugglaust ekki haft grun um hver Þórbergur Þórðarson var, áreiðanlega gefið mér að hann væri gamall kennari. Og nú stóð hann þarna þessi sjötugi höfundur á hátindi ferils síns, nýbúinn að ljúka við bálkinn mikla: í Suðursveit, þessa einstæðu tilraun til að endurskapa veröld æsku sinnar og minnir um svo margt á leit Marcel Proust að glötuðum tíma. Sem kann að hljóma annarlega, á ekki Proust einmitt að vera sá höfundur sem Þórbergi var hvað uppsigaðst við, samanber eftir- farandi frásögn í Sjömeistarasögu Halldórs Laxness: „Það var eitt kvöld í Garðastræti að Þórbergur hafði látið ganga lepp- inn og þvöguna útaf Proust, og farið háklassískum orðum um flott- ræfilshátt þeirra íslendínga sem þættust vera að lesa bækur eftir þennan mann,þá sagði Þórður (vinur Proust í Unuhúsi, innskot PG): „Vertu óhræddur Þórbergur, sá dagur kemur aldrei að íslendíngar fari að lesa Proust. Islendíngar mundu ekki einusinni fara að lesa Proust þó þeir feingju hann á dönsku“. En það er ekki nóg með að fyrirtækjum þessara höfunda svipi saman hvað markmiðið varðar, það koma jafnvel sprettir þar sem þeir eru nánast sam- ferða. T.a.m. hinn súrrealíski kafli í Steinarnir tala þegar Þórbergur rekur 10 www.mm.is TMM 1999:2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.