Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Qupperneq 31

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Qupperneq 31
MINNISVARÐl PÚSHKÍNS Hann segir ekki að minnisvarði sinn endist betur en eirstyttur heldur að hann sé „nerúkotvornij“ - „ekki af höndum gjörður.“ Þessi einkunn týnist því miður í þýðingunni, þar er talað um bautastein „glæstan, fríðan,“ en með orðinu nerúkotvornij, er minnisvarðinn og þá skáldskapurinn sjálfur tengd- ur við helga dóma, þekkta helgimynd austurkirkjunnarSpas nerúkotvorníj (Frelsarinn sem ekki er með höndum gjörður). Og Púshkín segir skáldskap sinn ekki rísa hærra en pýramíða heldur „ Abcanders miklu blökk“ - og er þar átt við mikla steinsúlu sem reist var í Pétursborg sem minnismerki yfir Alex- ander fyrsta. Um leið nær skáldið sér með lævísum hætti niður á keisara þessum sem á sínum tíma hafði haldið honum í útlegð frá höfuðborgum Rússlands og menntalífi í sex ár.16 Mín verður minnst, segir skáldið, meðan munað er nokkurt skáld - og virðist þá ganga enn lengra í eilífðarkröfunni en bæði Hóras, sem ætlaði sér nafh meðan Róm fýlgdi fornum siðum sínum, eða þá Derzhavín sem taldi sér frægð vísa svo lengi sem heimurinn bæri virðingu fyrir „ætt slava“ - þ.e.a.s. Rússum. Og geta menn þá spurt: er þetta ekki oflæti? Hvaðan kemur skáldinu þörf fýrir svo sterka sjálfshafningu? Stoltur spádómur kvæðisins um eilífð Púshkíns er ekki síst svar við gagnrýni, árásum og eigin efasemdum. Púshkín hafði kornungur náð frægð og vinsældum, en frá því hann er um þrítugt finnst mörgum sem farið sé að halla undan fæti hjá honum. Hann orti mun minna en áður, um þrjátíu kvæði á ári rétt fyrir 1830 en eftir það 3-8 ljóð árlega. Fáir vissu að sumt af því merkasta sem hann setti saman fékkst ekki birt né heldur það, að Púshkín sjálfur var í alvöru farinn af efast um ljóðlist - bæði sína eigin og annarra. Hann segir í grein sem hann skrifar um gagnrýni á verk sín að hann sé búinn að glata því sem mest heilli lesendur: æsku og nýjabrumi17. Honum finnst einnig að ljóð hafi glatað áhrifamætti sínum bæði vegna þess að of mikið er ort —„allir hættu að hlusta á ljóð eftir að allir fóru að yrkja“ - og svo vegna þess að „rússneskan er of fátækleg af rími.“( P. VII, 298) Skáldið grunar að ljóðlistin sé farin að ganga hugsunarlaust fýrir eigin tækni, rímorðin elta hvert annað af gömlum vana. Púshkín kvartar t.d. yfir því að „ást“ kalli sífellt á „þjást“ ( á rússnesku krovj-ljúbovj: blóð og ást) hundrað og tuttugu árum áður en íslensk atómskáld gera slíkt hið sama! Og Púshkín er farinn að leita fyrir sér í óbundnu máli, hann bindur von sína við prósann sem „krefst hugs- unar og aftur hugsunar." Um það bil sem hann lýkur við ljóðasöguna Jev- geníj Onegín tekur hann til við óbundið mál: Sögur Bélkins (1830), Spaðadrottninguna (1833) og Dóttur höfuðsmannsins (1835)18. Að utan sóttu að skáldinu óánægja og vonbrigði sem einnig tóku til ýmissa ágætra vina hans. Mörgum þótti sem hinn óstýriláti Púshkín hefði sett ofan við að njóta - að því er virtist - velvildar hirðarinnar, að „kerfið TMM 1999:2 www.mm.is 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.