Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Blaðsíða 42
ÁRNl BERGMANN
11 Geir Kristjánsson hefur þýtt tvö þessara kvæða - sjá Boris Pasternak: Tilraun til sjálfsævi-
sögu. Reykjavík 1961, bls 113-115
12 Ekki eru allir jafnhrifnir af þessum tónlistarflaumi: Vladimir Nabokov segir m.a. að fátt sé
heimskulegra en sviðsetning Spaðadrottningarinnar og Jevgeníj Onegíns þar sem saman
komi „miðlungstónlist Tsjajkovskíjs" og dólgsháttur höfunda óperutexta sem „afskræma
texta Púshkíns með glæpsamlegum hætti.“ V. Nabokov, bls. 229.
13 Vitnað er í ffæga ræðu sem Dostojevskíj hélt við afhjúpun minnisvarða Púshkíns í Moskvu
árið 1880.
14 Ræða um „Hlutverk skálds" (O naznatsjeníipoeta) flutt 1921. A. Blok: Sotsjinenija. Moskva
1955, II. bls 347.
15 „Blesk í nísheta rússkoj literatúry" í riti ígors Súkhíkh: Sergej Dovlatov: vremja, mesto,
súdba. Sankt-Peterbúrg 1996, bls 294-295.
16 Hirðmaðurinn Púshkín hafði komið sér undan því að vera viðstaddur afhjúpun minnis-
varðaþessaárið 1834.Sbr.A.Gessen: Vsjo volnovalo nezhnyj úm. Moskva 1965,bls.484.
17 A. S. Púshkín. Polnoje sobranije sotsjinenij, Moskva 1958, VII bindi, blsl83. Hér á effir er
vitnað í þessa heildarútgáfú verka Púshkíns í meginmáli - t.d.: P.VII,183.
18 Um áhuga skáldsins á prósa sjá: B. Eikhenbaum: „Problemy poetiki Púshkína“ - O poezii.
Leningrad 1969.
19 Bréf til Zhúkovskijs. Sjá Bítov bls. 214.
20 Púshktn v vospominanijakh sovremennikov. Moskva 1950, bls. 480.
21 Um Púshkín og dekabrista sjá: S. Rassadín: „Sovétovatsja s Púshkínym“. Novyj mír no. 6,
1980.
22 Heimildir um þennan fúnd eru raktar í Púshkínævisögu Grossmans, bls 292-295.
23 Um Púshkín og Mickiewicz sjá m.a. Gessen, bls. 357-371.
24 Grossman, 297.
25 Grossman, 348.
26 Gessen, 487.
27 E. Wilson. „In Honour of Pushkin.“77ie Triple Thinkers, Penguin 1962, bls 62.
28 Grossman 436-439.
29 Sollogúb segir í endurminningum sínum: Púshkín „andmælti óvinum sínum með því
napra háði sem honum var eiginlegt en honum tókst ekki að ná því jafnaðargeði gagnvart
móðgunum á prenti sem er svo nauðsynlegt rithöfundi" Púshkín v vospominanijakh, bls.
480.
40
www.mm.is
TMM 1999:2