Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Page 71

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Page 71
ERNEST HEMINGWAY arleðjuna og beit á jaxlinn þegar kvalirnar í fótunum voru að yfirbuga hann. En raunum hans var ekki lokið. Hrópin í ítalanum höfðu vakið eftirtekt fjandmannanna. Tvö austurrísk leitarljós fundu sjúkraliðann með sína særðu byrði. Hann féll á grúfu í leðj- una og ítalinn hætti að veina. Hann var orðinn blýþungur og hreyfingarlaus. Hemingway reis upp á hnén og fann þá fyrst að hann var búinn að missa aðra hnéskelina. Allt hringsnerist fyrir augunum á honum og hann var að yfirliði kominn, en nú tók hann á öllu sem hann átti eftir, brölti á fætur og axlaði ítalann. Enn fundu leitarljós Austurríkismanna hann, en þeir gerðu hlé á skothríð- inni, kannski vegna aðdáunar á ofúrmannlegri hugprýði sjúkraliðans sem drattaðist áfram með máttlausa byrðina. Síðan hófst vélbyssukothríðin á nýjaleik, fýrst ein byssa, síðan hver af annarri. Kúlurnar þustu alltíkringum þá. Hemingway sveigði til hliðar og komst um sinn undan leiftrandi geislum leitarljósanna. Annar ökklinn var sundurskotinn og lét undan svo hann var að falli kominn, en gat varist því og öslaði áfram. Austurrísku vélbyssurnar linntu ekki látum. Kúla þaut hjá vanga Heimingways, aðrar léku um fætur hans, en það var engu líkara en lífið hefði bundið við hann órofa tryggð. Það hefur sennilega tekið hann fullan hálftíma að komast 150 metra til ítölsku víglínunnar. Um leið og ítölsku hermennirnir tóku á móti honum og komu honum í skjól þvarr honum allur máttur í fótunum, enda voru þeir í bókstaflegum skilningi fullir af blýi. Hann var fluttur í neðanjarðarbyrgi ásamt félaga sín- um, sem reyndist vera látinn þegar til kom, hafði sennilega gefið upp öndina þegar hann hætti að veina. Strax og Hemingway kom á spítalann hófúst læknarnir handa um að ná burt málmflísunum 237 í fótleggjum hans. Sumar þeirra reyndist ekki unnt að fjarlægja, og fóru þær með honum í gröfina. í stað hnéskeljar fékk hann málmþynnu, og ítalska stjórnin sæmdi hann tveimur heiðursmerkjum: Croce de Guerra og Medaglia d’Argento al Valore Militare, og var það síðar- nefnda næstæðsta heiðursmerki ítala fyrir hreystilega framgöngu í hernaði. Atvik sem þetta hefði sennilega dregið úr löngun venjulegra manna í meira af sama tagi, en um Hemingway gegndi öðru máli. Honum hafði stigið hetjuljóminn til höfuðs. Örlög hans voru ráðin. Fréttaritarastarfið hafði magnað með honum löngun til að gerast rithöfundur, en þrekraunirnar höfðu eflt með honum vilja til að lifa karlmannlega, í stöðugu návígi við dauðann. TMM 1999:2 www.mm.is 69
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.