Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Side 83

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Side 83
Orstutt saga Eitt mjög heitt kvöld í Padúa báru þeir hann uppá þakið og hann gat horft yfir efsta hverfí borgarinnar. Á himni voru reykjarveifur úr skor- steinum. Innan stundar dimmdi og leitarljósin fóru að braga. Hinir fóru niður og tóku með sér flöskurnar. Hann og Luz heyrðu í þeim á veggsvölunum fyrir neðan. Luz sat á rúminu. Hún var svöl og fersk þetta heita kvöld. Luz var á næturvakt samfleytt þrjár vikur. Þeir voru fegnir að láta það eftir henni. Þegar þeir skáru hann upp bjó hún hann undir að- gerðina; og þau göntuðust með bólseli og stólpípur. Hann tók svæf- ingarlyfið og gerði það sem í hans valdi stóð til að hafa stjórn á sér svo hann færi ekki að blaðra einhverja vitleysu þegar hann raknaði úr rot- inu. Þegar hann var kominn á hækjur mældi hann hitann sjálfur svo Luz þyríti ekki að fara á fætur. Það voru aðeins fáeinir sjúklingar, og þeir vissu allt um það. Þeir höfðu allir mætur á Luz. Þegar hann gekk til baka eftir göngunum hugsaði hann um Luz í rúminu hjá sér. Áðuren hann hélt aftur til vígstöðvanna fóru þau í dómkirkjuna og báðust fyrir. Þar var rökkvað og hljóðlátt, og það var fleira fólk að biðj- ast fyrir. Þau vildu giftast, en tíminn var of naumur til að hægt væri að lýsa með þeim, og hvorugt þeirra var með skírnarvottorð. Þeim þótti sem þau væru gift, en þau vildu að allir vissu það, og gera það þannig að það færi ekki í súginn. Luz skrifaði honum mörg bréf sem ekki bárust til hans fyrren eftir vopnahléð. Þá komu fimmtán bréf í einni hrúgu til vígstöðvanna og hann sorteraði þau eftir dagsetningum og las þau í réttri röð. Þau fjöll- uðu öll um spítalann, og hversu heitt hún elskaði hann og hversu ómögulegt væri að komast af án hans og hversu hræðilegt væri að sakna hans á nóttinni. Eftir vopnahléð kom þeim saman um að fara heim og finna sér at- vinnu svo þau gætu gifst. Luz vildi ekki koma heim fyrren hann væri í TMM 1999:2 www.mm.is 81
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.