Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Side 86

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Side 86
ERNEST HEMINGWAY kofanna. Ljós var í kofaglugga næst stígnum. Gömul kona stóð í dyr- unum með lampa í hendi. Þar inni lá ung indjánakona í koju. Hún hafði verið að reyna að fæða barn undanfarna tvo daga. Allar gömlu konurnar í búðunum höfðu verið að hjálpa henni. Karlmennirnir höfðu ranglað burt uppeft ir veg- inum til að sitja í myrkrinu og reykja og þurfa ekki að hlusta á óhljóðin í konunni. Hún öskraði í sama mund og Nick og indjánarnir tveir fóru á eftir föður hans og George frænda inní kofann. Hún lá í neðri koj- unni þung og digur undir ábreiðunni. Höfuðið var undið til hliðar. í efri kojunni var maðurinn hennar. Hann hafði höggvið sig illa í fótinn með öxi þremur dögum fyrr. Hann var að totta pípu. Herbergið var ákaflega illa þeþandi. Faðir Nicks lagði svo fyrir að heitt vatn væri sett á ofninn, og meðan það var að hitna talaði hann við Nick. „Þessi kona er að fæða barn, Nick,“ sagði hann. „Ég veit það,“ sagði Nick. „Þú veist það ekki,“ sagði faðir hans. „Hlustaðu nú á mig. Það sem hún er að ganga í gegnum er kallað fæðingarhríðir. Barnið vill fæðast og hún vill það fæðist. Allir vöðvar líkamans eru að reyna að láta barn- ið fæðast. Það er þetta sem gerist þegar hún veinar.“ „Ég skil,“ sagði Nick. í sömu andrá öskraði konan. )VÆi> pabbi, geturðu ekki gefið henni eitthvað svo hún hætti að veina?“ spurði Nick. „Nei, ég hef ekkert deyfilyf,“ sagði faðir hans. „En það skiptir ekki máli þó hún veini. Ég heyri ekki í henni afþví það skiptir ekki máli.“ Eiginmaðurinn í efri kojunni bylti sér til veggjar. Konan í eldhúsinu gaf lækninum merki um að vatnið væri heitt. Faðir Nicks fór frammí eldhúsið og helti umþaðbil helmingnum af vatninu úr stórum katli í skál. I vatnið sem eftir var í katlinum lagði hann nokkur áhöld sem höfðu verið vafrn inní vasaklút. „Þetta verður að sjóða,“ sagði hann og byrjaði að þvo sér rækilega um hendurnar í heita vatninu í skálinni með sápustykki sem hann hafði haft meðferðis úr búðunum. Nick fylgdist með hvernig hend- urnar neru hvor aðra með sápunni. Faðir hans hélt áfram að tala með- an hann þvoði sér um hendurnar. „Sjáðu til, Nick, börnum er ætlað að fæðast með höfuðið á undan, 84 www.mm.is TMM 1999:2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.