Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Síða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Síða 92
ERNEST HEMINGWAY „Ég veit þú mundir ekki hafa neitt á móti henni, Jig. Hún er ekkert til að gera veður útaf. Það er bara til að hleypa inn lofti.“ Stúlkan sagði ekki orð. „Ég skal fara með þér og vera hjá þér allan tímann. Þeir hleypa bara inn loftinu og þá verður allt fullkomlega eðlilegt.“ „Og hvað gerum við svo á eítir?“ „Það verður allt í lagi með okkur á eftir. Alveg einsog það var áður.“ „Hvað kemur þér til að halda það?“ „Þetta er það eina sem amar að okkur. Það er það eina sem hefur gert okkur vansæl.“ Stúlkan leit á stönglatjaldið, rétti út höndina og greip í tvær stöngla- festar. „Og þú heldur að þá verði allt í lagi með okkur og við verðum ánægð.“ „Ég veit við verðum það. Þú þarft ekki að vera hrædd. Ég þekki fjöldamargt fólk sem hefur gert þetta.“ „Það geri ég líka,“ sagði stúlkan. „Og eftirá var það allt svo fjarska- lega ánægt.“ „Jæja þá,“ sagði maðurinn, „ef þú vilt það ekki þá þarftu þess ekki. Ég mundi ekki vilja að þú gerðir það ef þú vilt það ekki. En ég veit að það er ákaflega einfalt.“ „Og þú vilt það í raun og veru?“ „Ég held það sé það besta sem hægt er að gera. En ég vil ekki að þú gerir það ef þú vilt í raun og veru ekki gera það.“ „Og ef ég geri það verður þú ánægður og allt verður einsog það var áður og þú munt elska mig?“ „Ég elska þig núna. Þú veist ég elska þig.“ „Ég veit það. En ef ég geri það, þá verður allt gott aftur þó ég segi að hlutir séu einsog hvítir fílar, og þú lætur þér það vel líka?“ „Ég mun láta mér þykja vænt um það. Mér þykir vænt um það núna en ég get bara ekki hugsað um það. Þú veist hvernig ég verð þegar ég er með áhyggjur.“ „Ef ég geri það muntu aldrei framar hafa áhyggjur?“ „Ég skal ekki hafa áhyggjur af því vegna þess að það er svo fjarska- lega einfalt.“ „Þá skal ég gera það. Afþví mér stendur á sama um mig.“ 90 www.mm.is TMM 1999:2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.