Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Qupperneq 102

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Qupperneq 102
ÖRN ÓLAFSSON eignast dótttur með álfkonu, og dóttirin ræðir útlitsmun álfa og manna. Álfarnir líkjast að sumu leyti negrum í útliti (bls. 304, þykkar varir, víður munnur, hörundslitur „gráleitur með öskulit“). En meginatriðið er sú áhersla sem lögð er á hve huglægir mælikvarðar á fegurð séu, og að mæli- kvarðar manna séu ekki betri en álfa. En ekki mun þessi boðskapur hafa haft mikla hagnýta þýðingu. Enda þótt danska ríkið ætti nýlendur bæði í Afríku (Ghana) og Karíbahafi, var víst mjög lítið um hörundsdökkt fólk í Dan- mörku, og að því best er vitað var aðeins einn slíkur maður á íslandi á síðari hluta 18. aldar, virtur verslunarmaður á Djúpavogi. Mikill ættbogi mun af honum kominn, m.a. núverandi forsætisráðherra landsins, Davíð Oddsson. -Loks má nefna merkilega breytingu á sjónarhorni. Eftir að lesendur hafa fýlgt lýsingu aðalpersónu á því hvernig hann er ofsóttur með göldrum af álf- konu sem hann vildi ekki þýðast, hittir hann aðra aðlaðandi álfkonu, sem umtúlkar alla söguna lið fýrir lið sem ofsóknaróra hans og tilefnislausar árás- ir hans á fyrrnefnda konu (bls. 178-80). Þetta er sláandi dæmi um hvernig sagan vinnur gegn ríkjandi hjátrú og fordómum. Og í stuttu máli sagt, allur þessi meginboðskapur hennar er samkvæmt stefnu Upplýsingarmanna, sem einmitt réðu ríkjum í Danmörku þegar Eiríkur kom þangað (sbr. Þorstein Antonsson, bls. 393). Allur þessi boðskapur er borinn ff am sem sjálfsagðasti hlutur, í kurteisleg- um samtölum viturs og vel siðaðs fólks. Eðlilega eru það hinar ffamandi ver- ur, álfarnir, sem útskýra samhengi hlutanna fýrir aðalpersónunni, íslenska alþýðumanninum. Og andmæli gegn þessum boðskap eru kölluð heimska (bls. 278) og koma einungis af augljóslega illum hvötum, frá kaþólskum biskupinum, sem í Upplýsingarritum var eins og hér hefðbundinn fulltrúi andlegs myrkurs og fégræðgi (sbr. Inga Sigurðsson, bls. 21). Og þá eina skýringu sé ég á því að Ólafssaga á að gerast einhverntíma á miðöldum, auð- vitað var ekki hægt að gagnrýna höfuð þjóðkirkjunnar fyrir tveimur öldum. En sagan tekur sjálfa sig ekki alltaf hátíðlega. Einnig eru gamansamar frá- sögur, svo sem um manninn sem varð fyrir þeim álögum að breytast í hest. Það þótti honum breyting til mikils batnaðar, bæði ánægjulegt að vera innan um heilt stóð af merum, og svo uppgötvaði hann hve fjölbreytilegt ljúffneti leyndist í grasi (bls. 206-7). Líklegt er að þessa álagasögu byggi Eiríkur á al- kunnri sögu Rómverjans Apuleius um gullna asnann, - sem maður breyttist í við álög (sbr. og Maríu, bls. 136). III Þegar rætt er um fyrirmyndir þessara sagna hefur verið bent á erlend ævintýrasöfn svo sem Þúsund og eina nótt og Þúsund og einn dag, sem á 18. 100 www.mm.is TMM 1999:2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.