Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Page 104

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Page 104
ÖRN ÓLAFSSON og Magnús Stephensen lýstu yfir megnri andúð á þjóðsögum (sbr. Helgu Gunnarsdóttur, bls. 226-8), og verður þetta athæfi Eiríks þeim mun frum- legra. En þá vaknar spurningin hvort allt þetta mikla upplýsingarstarf hafi ekki verið unnið fýrir gíg. Þráfaldlega hefur verið bent á að sögur Eiríks höfðu engin áhrif á íslenskar bókmenntir, svo séð verði (Einar Ólafur, bls. 110). Fyrir utan enn óprentaða skáldsögu Jóns Espólins ffá 1835-6, sem heitir Sag- an af Árna ljúfling yngra (Steingrímur bls. 190 o.áfr.) leið hálf öld frá ritun sagna Eiríks þangað til næst var samin skáldsaga á íslensku, Piltur og stúlka Jóns Thoroddsen. Jón dó svo átján árum síðar frá Manni og konu ólokinni. Þær skáldsögur sem síðan birtust á seinni hluta 19. aldar voru óffumlegar stælingar á þessum sögum Jóns Thoroddsen. En þær eru ólíkar sögum Eiríks, samdar effir þeirri sígildu forskriff sem enn drottnar í Hollywood: Ung- menni fella hugi saman, en afskiptasöm foreldri eða önnur miðaldra ill- menni reyna að stía þeim sundur, að lokum ná þó ungmennin saman („Boy meets girl, boy loses girl, boy gets girl back“). Að vísu ber, líkt og hjá Eiríki, töluvert á þjóðsagnaefhi og lýsingum á daglegu lífi alþýðu í Manni og konu, mun meira en í Pilti og stúlku. En slíkt efni var þá komið í tísku, með þjóð- sagnasöfnun Jóns Árnasonar, og Jón Thoroddsen benti sjálfur beinlínis á fyrirmyndir sínar í þessu; skoskar sveitalífssögur Walter Scott og sagnabálka Gísla Konráðssonar, sem fullir væru af þjóðsagnaefni. Sögur Eiríks voru ekki gefnar út, og aðeins 1-2 afrit eru til, gerð mörgum áratugum effir dauða höf- undar. Útbreiðsla óprentaðra rita er gjarnan talin sjást af því hve mörg afrit eru til af þeim. Sérfræðingur í íslenskum bókmenntum þessa tíma, Matthew Driscoll í Árnasafni, hefur sagt mér að algengt sé að óprentuð íslensk bók- menntaverk 18. og 19. aldar séu til í 5-7 afr itum, jafnvel eru til allt upp í 20 af- rit. Mér þykir þó líklegast, að þessi upplýsingarrit Eiríks hafi haft mun meiri útbreiðslu - og áhrif - meðal alþýðu manna, en prentaðar bækur upplýsingarmanna - rit Lærdómslistafélagsins, Hannesar Finnssonar og Magnúsar Stephensen. Þau rit voru dýr, og hafa því aðallega náð til yfirstétt- arinnar á íslandi. En Eiríkur bar þennan nýja hugmyndaheim beint til alþýðu, einmitt vegna þess að hann hafði „fallið“ þjóðfélagslega. Flækingar eins og hann þurftu að vinna sér það til matar á bæjum þar sem þeir gistu, að segja sögur, lesa upp, kveða rímur eða segja fréttir. A.m.k. máttu þeir vænta þess að viðurgerningur yrði því betri sem þeir stæðu sig betur í þessu. Má ætla að þetta hafi orðið Eiríki tilefni til sagnaritunar, einkum þar sem hann hafði vegna menntunar sinnar og utanlandsvistar, ýmsu að miðla sem aðrir höfðu ekki. Síst hefur minni áhugi verið á upplestri nýstárlegs efnis í verbúð- um, þar sem menn höfðust við mánuðum saman. En Eiríkur stundaði mjög 102 www.mm.is TMM 1999:2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.