Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Side 108

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Side 108
GUY DE MAUPASSANT sólin eyðir þokuslæðunni sem líður með straumnum á lygnu fljótinu, vermdu heitir geislar hennar og nýrrar árstíðar bak þessara ástríðu- fullu veiðimanna. Þá sagði Morissot stundum við félaga sinn : „Að hugsa sér, en sú blíða!“. Og Sauvage svaraði: „Ég þekki ekkert betra.“ Þetta var þeim nóg til þess að þeir mátu og skildu hvor annan. Á haustin, þegar hallaði degi, var himinninn blóðrauður, er sólin gekk til viðar, en á vatnsfletinum spegluðust skýjamyndir í skarlats- klæðum. Fljótið varð purpurarautt og við logandi, gullroðinn sjón- deildarhringinn urðu vinirnir tveir rauðir sem eldur, en sólgylltum bjarma brá á trén sem bærðust eins og að vetri. Þá leit Sauvage bros- andi á Morissot og sagði: „En sú dýrð!“ Án þess að missa sjónar á flot- inu á færinu var Morissot vanur að svara frá sér numinn: „Þetta er eitthvað annað en breiðstrætin, eða hvað finnst þér?“ Eftir að þeir höfðu borið kennsl hvor á annan, tókust þeir innilega í hendur, mjög hrærðir yfir að hittast við svo gjörólíkar aðstæður frá því sem áður var. Sauvage andvarpaði og muldraði: „Að hugsa sér, allt á tjá og tundri!“ Morissot stundi daufur í dálkinn: „En þvílíkt dýrðarveður. Þetta er fýrsti góðviðrisdagurinn á árinu“. Himinninn var í raun heiðblár og fullur af birtu og ljósi. Þeir héldu af stað og gengu hlið við hlið, dreymandi og daprir í bragði. Morissot tók aftur til máls: „Hvað með stangveiðina ? En hvað við eigum góðar minningar um hana“. Sauvage svaraði: „Hvenær förum við þangað aftur?“ Þeir fóru inn á lítið kaffihús, fengu sér einn snaps af absinth-brenni- víni, síðan héldu þeir áfram eftir gangstéttinni. Skyndilega stansaði Morissot og sagði: „Eigum við að fá okkur enn einn gráan?“ Sauvage kinkaði kolli og sagði: „Eins og þú vilt“. Og þeir fóru inn á aðra krá. Þegar þeir komu út aftur voru þeir kenndir og ruglaðir eins og gerist þegar menn drekka áfengi á fastandi maga. Það var milt veður og golan lék um vanga þeirra. Sauvage lyftist allur í blíðunni, stansaði og sagði: - En, ef við færum nú þangað ? - Hvert þá ? - Auðvitað að veiða! - En, hvar ? 106 www.mm.is TMM 1999:2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.