Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Side 111

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Side 111
TVEIR VINIR yfir stríði“. Morissot svaraði um hæl: „Á tímum konungsstjórnar eru styrjaldir háðar utan lands, en þegar lýðveldisstjórn er við völd er stríðið hérna heima fyrir.“ I rólegheitum fóru þeir svo að rabba saman um hvernig ætti að leysa stórpólitísk vandamál með heilbrigðri skynsemi friðsamra og venju- legra borgara. Þeir urðu ásáttir um að menn yrðu aldrei frjálsir og öðr- um óháðir. Frá Valerien-hæðinni heyrðust látlausar þórdunur, fallbyssukúl- urnar jöfnuðu frönsk hús við jörðu, krömdu og deyddu lifandi verur, bundu enda á drauma, ánægjustundir sem menn biðu, þráða ham- ingju, tættu hjörtu kvenna, hjörtu unnusta, hjörtu mæðra í öðrum löndum hinum megin víglínunnar. Þetta voru þjáningar sem ætluðu aldrei að taka enda. „Þannig er lífið,“ sagði Sauvage. „Segðu heldur að þannig sé dauðinn,“ sagði Morissot og hló við. En þeir titruðu, lamaðir af skelfingu, þegar þeir fundu að það var geng- ið þungum skrefum fyrir aftan þá. Og þegar þeir litu upp sáu þeir fjóra menn sem stóðu við bakið á þeim, fjóra fíleflda menn, vopnaða og skeggj- aða; þeir voru klæddir eins og þjónar og á höfðinu höfðu þeir kaskeiti, með slétt der, sem voru bundin undir kverk og bar við byssuhlaupin. Færin runnu úr höndum þeirra og rak niður fljótið. Á nokkrum sekúndum voru þeir teknir, bundnir saman, kastað ofan í bát og fluttir yfir á eyjuna. Bak við húsið sem þeir héldu að væri yfirgefið sáu þeir um 20 þýska hermenn. Maður sem minnti á loðinn risa sat klofvega á stól , reykti stóra postulínspípu og spurði á ágætri frönsku: „Jæja, herrar mínir, voruð þið að fáyann?“ Hermaður, sem hafði haft þá fyrirhyggju að taka netpokann, fullan af fiski, með í bátinn, setti hann um leið við fætur liðsforingjans. Prússinn brosti: „Nú, jæja, ég sé að þetta hefur ekki verið svo slæmt. En málið snýst nú um annað. Hlustið á mig og látið ykkur ekki bregða“. „í mínum augum eruð þið tveir njósnarar sem eruð sendir til að hafa gætur á mér. Ég tekykkur fasta og ég ætla að skjóta ykkur. Þið þyk- ist vera að veiða til þess að breiða yfir ætlunarverk ykkar. Þið eruð fallnir í mínar hendur, því miður fyrir ykkur, en þannig er nú stríðið.“ TMM 1999:2 www. m m. is 109
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.