Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Blaðsíða 116

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Blaðsíða 116
Hermann Stefánsson Skáldskapur á skökkum stað Um falsanir og frummyndir „Had I been free I could have chosen not to be me.“ Robert Wyatt 1 Pierre Menard er rithöfundur sem tekur sér það verkefni fyrir hendur að endurskapa skáldverk Cervantesar um Kíkóta; Menard, sem er tuttugustu aldar rithöfundur og persóna í sögu eftir Jorge Luis Borges,1 hyggst ekki um- rita Kíkóta heldur skrifa verkið upp á nýtt. Hann vill ekki skapa Kíkóta vorra tíma heldur Kíkóta sjálfan, skrifa verkið sjálft. Mikil undirbúningsvinna fer í ritunina; Menard er lengi að upphugsa hvernig skrifa skuli Don Kíkóta á nýjum ritunartíma og útgangspunktur hans er sá að hann verði á vissan hátt að vera Cervantes. Hann þarf að þekkja 17. aldar spænsku til hlítar, endur- heimta kaþólska trú, berjast gegn márum eða tyrkjum og gleyma sögu Evr- ópu frá 1602 til 1918; með öðrum orðum: að ummyndast í Miguel de Cervantes. Með þessari aðferð ætlar hann að rita nýjan texta: ekki eftirlík- ingu heldur texta sem væri orð fyrir orð og línu fyrir línu hliðstæður texta Cervantesar. Sögumaður og söguhöfundur Borgesar er fullur aðdáunar á ætlunarverki Menards vinar síns sem er dáinn þegar þarna er komið sögu, án þess að hafa klárað sinn Kíkóta. Texti Borgesar er fræðitexti að forminu til; Þessa grein bókmennta fann Borges upp, smásöguna sem þykist vera fræðigrein eða rit- dómur um bók sem er ekki til. Borges vegur í verkum sínum salt milli sann- fræði og skáldskapar svo lesandinn gæti freistast til að halda að um ritgerð sé að ræða en ekki smásögu. En undir lok smásögunnar/greinarinnar um Pierre Menard, höfund Kíkóta er birt textabrot úr verki Pierre Menards og borið saman við sama texta í útgáfu Cervantesar. Þó að textarnir innihaldi sömu orðin, segir sögumaður, er texti Menards næstum óendanlega mikið ríkari. Stíllinn er gagnólíkur; stíll Menards er framandi og tilbúinn, ólíkt stíl Cervantesar sem höndlar auðveldlega tungu síns tíma. Textarnir fjalla um mannkynssöguna, sannleikann og söguna, og hugmyndir tuttugustu aldar 114 www.mm.is TMM 1999:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.