Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Side 117

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Side 117
SKÁLDSKAPUR Á SKÖKKUM STAÐ mannsins Menards eru sláandi og í andstöðu við hugmyndir ritunartíma síns á meðan texti Cervantesar er einfaldlega retorískur lofsöngur um sög- una. Eða þannig samles sögumaður textana. Það augljósa í augum lesandans er hinsvegar að textarnir tveir eru nákvæmlega eins. Menard hefur skrifað Don Kíkóta orðréttan upp. Þessi margslungna saga um rithöfundinn Menard gæti næstum verið fyrir- myndin - eða eftirmyndin - að deilunni sem hér er til umfjöllunar og átti sér stað í raunveruleikanum. ítalski málarinn Giacomo Cristoforo var þekktast- ur fyrir þátt sinn í Fáránleikamanifestói ítölsku Fútúristanna sem kom út 1914. Aðalhöfundur þess var Marinetti en Cristoforo var síðar nefndur sem einn af meðhöfundum þess. Cristoforo var Sikileyingur og fæddist árið 1895 og dó 1944. Verk Cristoforo töldust ekki til stórtíðinda á sínum tíma og hann var ekki talinn hafa framið það affek í málaralistinni að nafni hans yrði hald- ið á lofti. í hópi fútúristanna tókst honum þó að ganga hressilega fram af góðborgurum og skapa sér nafh, verða alræmdur óknyttadrengur. Árið 1916 kom Cristoforo fram í hópi ungra fútúrista undir forystu Marinettis í kvik- myndinni Fútúristalíf. Hópurinn ræðst í upphafssenunni á gamlan mann á veitingahúsi í Flórens og svívirðir hann fyrir að borða súpuna sína á gamal- dags hátt. Á þessum tíma gekk Cristoforo undir nafninu Presto; margir fút- úristana tóku sér ný og fútúristalegri nöfn. Orðspor Cristoforos barst um Evrópu; hann hélt að minnsta kosti eina sýningu í Fiction Gallery, litlu sýningargalleríi í London. En ástæða þess að hann er hér til umfjöllunar er málverkhans af „Onan og Ger“ sem hann mál- aði í júlí 1918. Það málverk er nú glatað og hending ein ræður því að það er áhugavert í hugmyndasögulegum skilningi - auk þess sem það tengist íslandi á óvæntan hátt. Helber tilviljun ræður þeirri tengingu. Hallgrímur Alffeðsson var fæddur á Barðastöðum í Vestur-Húnavatnssýslu árið 1880 og ólst upp þar og á Seyð- isfirði. Hallgrímur varð sjómaður í húð og hár, vann á erlendum fiskiskipum lengst af ævi sinni en settist að í Winnipeg 1934. Hallgrímur var mun hefð- bundnari málari en Cristoforo og málaði ff aman af ferli sínum í anda klassis- ismans og notaði iðulega þemu úr biblíu og goðafræði. Andrés Örnólfsson lætur að því liggja í yfirlitsgrein í Skírni árið 1962 að Hallgrímur hafi alla tíð verið dálítill sveitadrengur: Hallgrímur var einn af þessum íslenzku alþýðusonum sem aldrei hverfa frá uppruna sínum hversu langt sem þeir ferðast frá heimahög- unum. Sveitin er ávallt nærstödd í verkum hans og þetta er íslenzk sveit. Hafið sem velkist um í málverkum hans frá þeim stutta tíma sem TMM 1999:2 www.mm ,is 115
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.