Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Page 121

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Page 121
SKÁLDSKAPUR Á SKÖKKUM STÁÐ 3 Bandaríska rithöfundinum Joseph Heller er skemmt þessa dagana yfir endurnýjuðum áhuga á verki hans Catch-22 sem kemur til vegna ásakana í The Sunday Times og Washington Post um að Heller hafi stolið sögusviði, at- burðum og persónum skáldsögunnar úr skáldsögu eftir Louis Falstein, Face of a Hero, sem kom út tíu árum áður, árið 1951. Mönnum þykir sem líkindin milli verkanna fari yfir þröskuld tilviljunarinnar, jafnvel þótt Heller segist aldrei hafa heyrt bókar Falsteins getið. Útgefandi Hellers bregður á einu hugsanlegu vörnina: bækurnar fjalla einfaldlega um sömu atburðina, höf- undarnir voru báðir í bandaríska flughernum á Ítalíu í seinni heimstyrjöld- inni. Fyrirmyndin úr raunveruleikanum er sú sama. Með öðrum orðum: líkindin eru einskær tilviljun. En þó að Heller hefði lesið verk Falsteins og mótað sitt eigið að einhverju leyti eftir því er vafasamt að tala um stuld: stuldur er hæpið hugtak í bók- menntafræði öfugt við myndlist. Kenna mætti skyldleikann við textatengsl eða meta-texta, jafnvel áhrif ef vill. Póstmódernískar bókmenntir fjalla í vax- andi mæli um aðrar bókmenntir. Það er líkt og sagan gangi í hring og við séum komin aftur að eldri viðhorfum. í hugtakasafni þeirra sem skráðu upp handrit íslendingasagna var hugtakið fölsun ekki til. Það var fullkomlega leyfilegt að hnika til orði og orði, bæta við hér og þar og sleppa annarsstaðar; það voru ekki falsanir samkvæmt skilningi tímans. Líklega myndi gegna öðru máli í dag ef útgefandi tæki sig til við endurútgáfú og breytti texta látins nútímahöfundar í veigamiklum atriðum. Og samkvæmt skilningi okkar fel- ast rannsóknir og samanburður á gömlum handritum í því að finna frum- mynd textans, réttu útgáfuna. I tilfelli verka Cristoforos og Hallgríms verður ffummyndarhugtakið æði snúið og kannski verður málið aldrei krufið til mergjar. Ætlun Cristoforos þegar hann málaði Onan og Ger kemur affakstrinum ekki mikið við en er at- hyglisverð í sjálfri sér, ekki síst fyrir hvað hún er gagnólík ætlun Hallgríms. Cristoforo leit svo á að hann væri að skapa algerlega ffumlegt listaverk úr engu. Þetta var viðhorf hans til listsköpunar yfirleitt einsog sjá má á bréfum hans. Þegar ég mála er einsog yfir mig komi guðlegur andi, ég er snertur af einhverju að handan, svívirtur. Það er káfað á mér af dauðum guðum. Einungis með þá tilfinningu að vopni er mér kleift að skapa eitthvað sem aldrei hefur verið skapað áður, slá á nýjan streng í tilfinningaskal- anum, uppgötva nýjan tón utan ritaðrar hljómfræði.8 Það má kalla Cristoforo rómantíker til einföldunar, eða fútúrista, sem líka er einföldun. Hugsun hans með Onan og Ger var ísmeygileg svívirðing hefðar- TMM 1999:2 www.mm.is 119
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.