Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Síða 132

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Síða 132
JÓN KARL HELGASON En þegar höfundur eyðir um 20 blaðsíðum í útlistun á spíritisma sem ekki verður séð að neitt erindi ætti þar inn, horfir málið öðruvísi við. Saga spíritismans hefði átt að rekjast á öðrum vettvangi. Kaflinn um Bergþórssögu [er] beinlínis blettur á bókinni. Það er óvirðing við les- endur að bera það á borð að slíkur spíritismi, sem þarna kemur fram sé af sömu rót og draumur Hermanns Jónassonar. Þetta bókarskrípi vakti hneykslun þegar út kom, þótti lítilsvirðing við Njálu og verð- skuldar ekkert nema þögnina. Af þessum viðbrögðum að dæma virðist vera vandrataður vegurinn milli þess sem skal sagt og ósagt látið þegar Njála er annars vegar. Grein sína í Lesbók Morgunblaðsins nefndi Sigurður „Grafskrift Njáls- sögu?“ en með þeim titli tók hann upp tilvitnun mína í gagnrýni Eiríks Sverr- issonar sýslumanns á fyrsta hefti Fjölnis. Eiríkur kallaði þar kvæðið „ísland" eftir Jónas Hallgrímsson „Grafskrift yfir ísland“.7 Svo er að sjá sem áhugi minn á framhaldslífi Njálu - m.a. í þingumræðum, nöfnum gatna og sorp- brennslustöðvar, á íslenskum spilum og í blaðaauglýsingum - hafi vakið Sig- urði ugg um endalok hefðbundnari umfjöllunar um söguna. Ég er sannfærður um að slíkar áhyggjur séu ástæðulausar. Þær tilvísanir til Njáls sögu sem ég hef rekist á í íslenskum dagblöðum undanfarið ár benda til að sagan eigi enn um sinn eftir að lifa í vitund þjóðarinnar, með fjölbreytilegum hætti. En það er víðar skrafað og rætt um atburði Njálu. Tveir menn, á höfuðborgar- svæðinu, annar dugandi verslunarmaður, en hinn smiður góður, hugleiddu þessi mál. Smiðurinn, sem hefur nokkra dulræna hæfileika, velti vöngum yfir því að erfitt hefði verið fyrir Skarphéðin að stökkva yfir Markarfljót, þar sem um var að ræða flughálan ís og kappinn var sennilega á hálfum [svo] sauðskinns- skóm. I Njálssögu er þess getið að hann hafi bundið skóþveng sinn, áður en hann framkvæmdi stökkið mikla og drap Þráin Sigfússon. Þeir félagar hugsuðu um þessi mál, en komust ekki að neinni niðurstöðu. Næstu nótt dreymdi smið- inn að Skarphéðinn kom til hans. Hann var mikill vexti og glotti við tönn. Hann gekk til smiðsins og sagði: „Ég var ekkert að binda skóþvenginn, ég batt reim undir tána svo ég fengi betri viðspyrnu á ísnum.“ Lesendabréf í Morgunblaðinu, apríl 19988 2 Auk þeirrar gagnrýni sem þegar hefur verið nefnd minnist Einar Már Jóns- son á ýmis atriði í Hetjunni og höfundinum sem honum þykja ótraustvekj- andi. Hann byrjar þannig grein sína á að agnúast út í fræðasvið mitt: 130 www.mm.is TMM 1999:2 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.