Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Blaðsíða 140
JÓN KARL HELGASON
Við getum vænst aukinna viðskipta af þessu tagi á næstu misserum.
Menningarfyrirbæri af ýmsu tagi eru smám saman að verða gjaldgeng á
almennum fjármálamarkaði. Og það er ekki seinna vænna. Viðbrögð
íslenskra stjórnvalda við gagnrýni á kvótakerfið síðastliðið haust benda til
þess að hlutabréfum sé ætlað að leysa hér á landi þversögnina sem felst í hug-
myndinni um þjóðareign.
Aftanmálsgreinar
1 Sigurður Sigurmundsson (1915-1999) lést á meðan grein þessi var í smíðum. Engu að síð-
ur tel ég rétt að gagnrýni hans á mitt verk komi fram í þessu samhengi, svo og svör mín við
henni.
2 Úr auglýsingu fyrir sýninguna „Handverk 1998 í Laugardalshöllinni“. Morgunblaðið, 1.
maí 1998, s. 6B.
3 Sigurður Sigurmundsson. „Grafskrift Njálssögu?" Lesbók Morgunblaðsins, 8. ágúst 1998, s.
6-7. Allar tilvitnanir í Sigurð hér á eftir eru í þessa heimild.
4 Einar Már Jónsson. „Drangeyjarsund og Nóbelshátíð. Fáeinar hugleiðingar um „Hetjuna
og höfundinn" eftir Jón Karl Helgason.“ Tímarit Máls og menningar 60:1 (1999), s. 137.
Hér eftir verður vitnað til þessarar heimildar með blaðsíðutali í meginmáli.
5 Sjá Hetjuna og höfundinn: Brot úr íslenskri menningarsögu. Reykjavík (1998), s. 224 og með
óbeinni hætti s. 130.
6 Finnur Jónsson. „Um íslenska sagnaritun og um Njálu sjerstaklega.“ Skírnir 108 (1934), s.
36. Sjá Hetjuna og höfundinn, s. 91.
7 Sjá Hetjuna og höfundinn, s. 38.
8 Eyjólfúr Guðmundsson. „Hvað gerði Skarphéðinn?" Morgunblaðið, 17. apríl 1998, s. 64.
9 Tilvitnun í Matthías Johannessen. Njála í íslenzkum skáldskap. Reykjavík (1958), s. 21. Sbr.
Hetjan og höfundurinn, s. 53.
10 Borgarskjalasafn, bréf frá nafnanefnd til byggingarnefndar, 20. febrúar 1948. Sbr. Hetjan og
höfundurinn, s. 174.
11 Kristinn E. Andrésson. „Reisum Snorrahöll." Tímarit Máls og tnenningar 2:1 (1941), s.
105-106. Sbr. Hetjan og höfundurinn, s. 184.
12 Sjá Jón Björnsson. íslenskskip. Reykjavík(1990),2.bindi,s. 98;3.bindis. 69 og 119-20; 4.
bindi s. 55.
13 Helgi Þorláksson. „Snorri Sturluson og Snorri goði.“ Skírnir 166 (haust 1992), s. 319.
14 „20 metra há gleraugu á topp Esjunnar?“ Morgunblaðið, 14. ágúst 1998, s. 8.
15 Ragnar Jónsson. „Íslandshátíð í Svíaríki." Morgunblaðið, 24. desember 1955. Sbr. Hetjan og
höfundurinn, s. 188-89.
16 Kristinn E. Andrésson. „Skáldið Gunnar Gunnarsson.“ Um íslenzkar bókmenntir. Reykja-
vík (1979), s. 9. Sbr. Hetjan og höfundurinn, s. 190.
17 Sbr. Hetjan oghöfundurinn,s. 235 (nmgr. 5) ogs. 242-43 (nmgr. 2,6,11 og 17):Theodore
M. Anderson rekur sögu ólíkra viðhorfa evrópskra fraeðimanna til uppruna íslensku forn-
sagnanna, allt ffá sextándu öld fram á okkar daga, í bók sinni The Problem of IcelandicSaga
Origins (1964). Sjá ennfremur sýnisbókina Sagadebatt (1977), sem ritstýrt var af Else
Mundal. Meðal þeirra sem fjallað hafa um íslenska skólann á íslenskum vettvangi á síðari
árum eru: Óskar Halldórsson, „Islenski skólinn og Hrafnkelssaga", Tímarit Máls og
menningar39:3 (1978);VésteinnÓlason,„BókmenntarýniSigurðarNordals“, TímaritMáls
og tnenningar 45:1 (1984); Matthew Driscoll, „Þögnin mikla“, Skáldskaparmál 1 (1990);
Jón Hnefill Aðalsteinsson, „íslenski skólinn", Skírnir 165 (vor 1991); JesseL. Byock, „Þjóð-
138
www.mm.is
TMM 1999:2