Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Page 154
Höfundar efnis
Árni Bergmann, f. 1935: rithöfundur (Þorvaldur víðförli, 1994).
Berglind Steinsdóttir, f. 1965: íslenskufræðingur og kennari við Kvennaskólann í
Reykjavík.
Bjarni Hinriksson, f. 1963: myndasöguhöfundur.
Leo Dangel, f. 1941: bandarískt ljóðskáld og háskólakennari.
Einar Már Jónsson, f. 1942: sagnfræðingur og íslenskukennari við
Sorbonneháskóla í París.
Guðmundur Andri Thorsson, f. 1957: rithöfundur (Ég vildi að ég kynni að dansa,
1998).
Guðjón Ármann Eyjólfsson, f. 1935: skólastjóri Stýrimannaskóla Islands .
Gyrðir Elíasson, f. 1961: rithöfundur (Hugarfjallið, 1999).
Ernest Hemingway (1899-1961): bandarískur rithöfundur (sjá bls. 67).
Hermann Stefánsson, f. 1968: bókmenntafræðingur.
ísak Harðarson, f. 1956: ljóðskáld (Hvítur ísbjörn, 1995).
Jón Karl Helgason, f. 1965: bókmenntafræðingur (Hetjan og höfundurinn, 1998).
Jóhann Hjálmarsson, f. 1939: ljóðskáld ogblaðamaður (Marlíðendur, 1998).
Jón Óskar (1921-1998); rithöfundur (Hvar eru strœtisvagnarnir?, 1995).
Jón frá Pálmholti, f. 1930: ljóðskáld og starfsmaður Leigjendasamtakanna (Söngur
um lífið, 1995).
Guy de Maupassant (1850-1893): franskur rithöfundur (sjá bls. 112).
Pétur Gunnarsson, f. 1947: rithöfundur (Heimkoma, 1997).
Sigurður A. Magnússon, f. 1928: rithöfundur og þýðandi.
Sigurður Pálsson, f. 1948: rithöfundur (Parísarhjól, 1998).
Silja Aðalsteinsdóttir, f. 1943: íslenskufræðingur.
Þorsteinn Gylfason, f. 1942: prófessor í heimspeki við H.í. (Réttlœti og ranglæti,
1998).
Þórarinn Torfason, f. 1966: ljóðskáld (Burt, 1995).
Þröstur Ólafsson, f. 1939: framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Islands og
stjórnarformaður Máls og menningar.
Örn Ólafsson, f. 1941: bókmenntafræðingur.
152
www.mm.is
TMM 1999:2