Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Qupperneq 85

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1999, Qupperneq 85
HVERS VEGNA HEFUR STRINDBERG ALDREl . . . ? sést á reykvísku sviði síðustu tuttugu ár - fprum sinnum ef talinn er með gestaleikur Dramatens undir stjórn Ingmars Bergman sem kom hingað á Listahátíð fyrir um fimmtán árum - en í tvö fyrri skiptin var farið mjög frjálslega með texta skáldsins í framúrstefnuátt. Breski leikhúsmaðurinn Nigel Watson, sem hér starfaði um skeið og var undir sterkum áhrifum ffá Grotowski, nefridi þannig sýningu sína, sem var sýnd í ársbyrjun 1977, Fröken Júlía alveg óð og hnykkti með því á, að hún væri sjálfstætt leikverk, soðið upp úr texta Strindbergs. I útgáfu Gránufélags Kára Halldórs á leiknum, sem var sýnd í Hafharbíói 1983, var allur natúralismi einnig sendur út í hafsauga. í báðum tilvikum höfðu sumir leikdómarar gaman af, aðrir síður.45 Hefðbundnari leiðir hafa einnig verið farnar í Strindberg-sýningum utan stofnananna. Það átti við um sýningu Alþýðuleikhússins á Fröken Júlíu árið 1992 undir stjórn Sigrúnar Valbergsdóttur með þeim Eddu Arnljótsdóttur og Valgeiri Skagfjörð í hlutverkum Jean og Júlíu. Sýningin hlaut harða útreið hjá Súsönnu Svavarsdóttur í Morgunblaðinu og Arnóri Benónýssyni í Alþýðublaðinu, en leikdómari DV, Auður Eydal, var á öðru máli.46 Ramm- inn var einnig hefðbundinn í sýningu Ingu Bjarnason á Hinni sterkari árið 1986, sömuleiðis á vegum Alþýðuleikhússins; þar voru Margrét Ákadóttir og Anna S. Einarsdóttir í hlutverkum kvennanna tveggja og hlaut sýningin lof- samlega dóma.47 Á það er fyrr minnst, að Hin sterkari var fyrsti Strind- bergs-leikurinn sem hér kom upp á svið og því skemmtileg tilviljun, að hann var einnig meðal fyrstu leikrita sem íslenska Sjónvarpið flutti í íslenskum búningi. Leikstjóri var Sveinn Einarsson, leikendur Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir og Helga Bachmann. Því miður hefur Sjónvarpið á síðari áratugum horfið með öllu frá því að setja sjálft á svið útlend öndvegisverk eða taka upp góðar sýningar leikhúsanna á slíkum verkum. En löng reynsla er fyrir því, að margir leikir Strindbergs njóta sín ágætlega í sjónvarpi og það jafnt verk frá hinu natúralíska skeiði hans sem tímanum „post Inferno“; um það nefnir Ollén mörg dæmi í riti sínu.48 Er Strindberg ekki á leiðinni? Erum við af þessu yfirliti nokkru nær um líklegar orsakir þess litla gengis sem leikrit Strindbergs hafa hlotið á íslandi? Hafa leikstjórnaráherslurnar ekki verið nógu markvissar? Er hugsanlegt að leikstjórarnir hafi að einhverju leyti teldð of mildð mið af þeirri myrku og drungalegu túlkunarhefð sem Max Reinhardt lagði grunn að og hafði gríðarleg áhrif um lönd og álfur (eins og Ólafur Jónsson ýjar greinilega að í dómi sínum um Dauðadansinn í Iðnó)? Leilchúsið er alltaf spegill samtíðarinnar og hin reinhardtska aðferð TMM 1999:4 www.mm.is 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.