Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Blaðsíða 10

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Blaðsíða 10
ELSE LIDEGAARD annað en að viðurkenna hina miklu skuld sína við kristnina, kristna menn- ingu. Ég er hins vegar sannfærður um að trúin endurspeglar fyrst og fremst mannshugann, það er mannshugurinn sem hefur skapað trúna, og raunar ekkert annað. -Heldurþúþá að boðorðkristninnar um aðelska náungaþinn sé mannanna verk, að maðurinn hafi sett þetta boðorð? Já, það held ég. Að elska náungann, það er tvíeggjað sverð. Ég á við að hinn svonefndi náungakærleikur glatast auðveldlega í hinu óhlutstæða. Það að manni beri að elska náunga sinn eins og sjálfan sig, er það ekki bara ein teg- und nytjastefnu sem ekkert á skylt við eiginlega ást? Öllu mannkyninu er nauðsynlegt að við elskum náungann á einn eða annan hátt, það er undir- staða alls. Og reyndar gerir það boðskap kristninnar fallegan. En að setja það fram sem boðorð, skipun, það er eins og... það lætur illa í eyrum, það hljóm- ar ekki rétt. Það verður að koma sjálfrátt og ekki skipandi, það er það sem ég kann ekki við. Elska skaltu náungann - það er eins og að annars, ég var næst- um búinn að segja annars má Fjandinn hirða þig, ekki rétt. Það lætur ekki vel í eyrum. Það er það sem ég kann ekki við. -Þegar maður er kominn að hinum brúarsporðinum, erþá hcegt að sjá tilgang- inn með þessu öllu? Nei, það held ég að sé ekki hægt. Einhver heildarmerking með þessu öllu finnst aldrei, við verðum að lifa og deyja með því. En það merkir ekki að lífið sé tilgangslaust, það er tilgangur og djúpt samhengi í mörgu. Tilgangsleysið er bara meira áberandi. Og stríðsrekstri og öðrum miklum ódæðisverkum og glæpum gegn mannkyninu er slegið upp með stóru letri á forsíðum blaða og í fjölmiðlunum. Og þetta sýnir vel hversu grimmur heimurinn er og hví- líkt forarfen mannshjartað er. Þá er rétt að kafa niður í minningarnar og reyna að finna dæmi um hinn hversdagslega hetjuskap og mannlegt göfúg- lyndi. Þetta eru nafnlausar sögur sem enginn talar um, ómetanlegir fjársjóð- ir, en eftir þeim er jafn lítið tekið og loftinu sem við öndum að okkur og vatninu sem við drekkum. Otto Gelsted - og hvorki heilagur Ágústínus né páfinn eða Lúther - segir: Ekkert jafnast á við gæskuna. Góðverk skekur undirstöður heimsins og fær hjarta Guðs til að bifast. Gæskan er undursam- legasta gersemi mannlegs lífs. * 8 malogmenning.is TMM 2000:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.