Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Blaðsíða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Blaðsíða 11
EILÍFT LÍF -Nú höfum við rættýmis efni sem ganga eins og rauður þráður í gegnum bækur þínar og reyndar einnig ævi þína. Allt sem þú hefur skrifað einkennist þó af kímni og Ijóðrænu. Hvað er svona heillandi við kímnina og hið Ijóðræna? Ætli það felist ekki í því að maður hreinsar hugann með því að tileinka sér mikinn skáldskap og mikla kímni, eins og alla mikla list. Svo sígilt dæmi sé tekið má nefna sálm Brorsons, ‘Sál mín bíð þú, bið og stríð þú’. Þetta mikla ljóð um þrá mannsins eítir vorinu og birtunni þarf ekki að skilja sem þrá kristinnar sálar eftir Guði og eilífu lífi. Hið ljóðræna, tónlistin, myndirnar í því, verða til þess að lesandinn yfirgefur líkt og eitt andartak persónulegan ham sinn og verður óvænt hluti af stærri heild. Hann finnur fyrir léttleika og skynjar mátt orðanna, ljóðrænu lífsins. Á vissan hátt býr sálmur Brorsons yfir kímni, og þá á ég við kímni í breiðum og háleitum skilningi. Hin mikla kímni vekur ekki hlátur heldur lyftir andanum. Sjáið vinir, grasið grænkar! Kuldinn bítur, vindur næðir, snjórinn þyrlast, en grasið grænkar, mikil, mikil og græn er velsæl hamingja mín! Sjáið vinir, grasið grænkar! Fúna lappir, hárlaus skallinn, tannlaus kjaftur, tillit slævist, bráðum fer ég, en hjartað blómstrar og djúp, djúp og græn er velsæla mín nú í kvöld! Lin Pe Nöfn og tilvitnanir i'Turninn á heimsenda, og Ijóðið hér að ofan, eru úr þýðingu Þorgeirs Þorgeirsonar sem út kom hjá Máli og menningu árið 1976. Halldóra Jónsdóttir þýddi. TMM 2000:3 malogmenning.is 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.