Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Qupperneq 44

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Qupperneq 44
ODDVÖRJOHANSEN ins menntamaður mætti setja orðið listamaður. Listamaðurinn stingur af. Flýr í einhvers konar útlegð. Ef ekki líkamlega útlegð þá andlega. Liðhlaupar eru yfirleitt skotnir á staðnum. Það er þó ekki gert við lista- menn nú á ff iðartímum. Dálítið annað er gert. Þeir eru látnir svelta hægt. Og einmitt vegna þess að listamenn eru liðhlaupar samfélagsins er það skoðun Tikkanens að engin ábyrgðarfull ríkisstjórn sé tilbúin til að fórna of miklum peningum í menntun og listir. Það er þó mín skoðun að á þessum árum hafi átt sér stað hugarfarsbreyt- ing hvað þetta varðar - líka hér í Færeyjum. William stofnaði fjölskyldu. í tíu ár gegndi hann herskyldu sinni sem for- stjóri hins gamla fyrirtækis, en þó án sýnilegs árangurs. Fyrirtækið fór á hausinn. Sama dag mætti hann móður minni sem harmaði það sem hafði gerst. Hann svaraði: „Þetta er hamingjuríkasti dagur lífs míns.“ Willam hafði í hjarta sínu fyrir löngu gerst liðhlaupi. Nokkrum árum áður hafði hann misst sinn besta vin, Jörgen-Frantz Jacobsen. Þeir gátu ekki án hvors annars verið, þeir voru eins konar skriftastóll hvors annars þar sem þeir gátu lagt spilin á borðið á þann hátt sem maður sér ekki oft milli vina. Ég tel að dauði Jörgen-Frantz hafi leitt til skriftarkreppu hjá William. Hann var 38 ára gamall og næstu árin hefðu að öllu óbreyttu átt að vera há- punkturinn á ritferli hans. En þögnin umlykur hann. I ellefu löng ár verður hlé á útgáfu á verkum hans. Það er hins vegar á þessum árum sem hann gerist sá myndlistarmaður sem við þekkjum. Þúsundir teikninga, grafíkmynda, málverka og sviðsmynda fyrir leikhús verða til. Hann innréttar stóra vinnustofu í byggingu sem kailast Perlan og þar er öllum listaspírum meira en velkomið að vinna. Hér - í Perlunni - málaði til dæmis hinn mikli málari okkar Sámal Joensen-Mikines sínar frægu myndir „Jarðarförina“ og „Við Báruna“, auk fleiri kraftmikilla verka. William Heinesen var flúinn. Inn í töfrahringinn þaðan sem hann skaut sín- um listrænu örvum með öruggri hendi. Og það er víst hér - inni í töfrahringnum - sem hann berst í bökkum tjár- hagslega. Hinn listræni árangur hans tryggir ekki alltaf salt í grautinn. Þar að auki er hann nokkurs konar „hellisbúi“ og hefur ekki hæfileika til að koma sér á framfæri með fýrirlestrum eða öðru slíku. Salt í grautinn eða ekki salt í grautinn. Það er staðreynd að á þessum árum er það aðeins lítill hópur Færeyinga sem les bækur hans. Fyrir því eru ýmsar ástæður: 42 malogmenning.is TMM 2000:3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.