Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Qupperneq 45

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Qupperneq 45
M AÐURINN 1 TÖFRAHRIN GNUM • Það er ekki „pólitískt rétt“ að lesa Heinesen. • Hann gerir grín að trúmálum og þjóðerniskennd fólksins. • Hann lýsir Færeyingum á fráhrindandi hátt. • Hann notar lifandi fyrirmyndir í verk sín. • Og síðast en ekki síst: hann skrifar ekki á færeysku heldur á dönsku. Borgarastéttin tekur ekki með silkihönskum á þessum vinstrisinnaða lið- hlaupa og í einu dagblaðanna getur maður lesið: „William Heinesen hefur aldrei unnið ærlegt handverk“. En maðurinn í töfrahringnum er þó ekki skotinn. Það er látið nægja að ata hann auri og gera lítið úr lífsstarfi hans. Erlendis er þó allt annað uppi á teningnum. Þar er tekið hjartanlega við miklum rithöfundi; og honum hlotnast hver heiðurinn á fætur öðrum. Árið 1961 er hann tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs en hann afþakkar verðlaunin einmitt vegna þess að hann skrifar ekki á færeysku. Árið 1968 er honum boðið til Sovétríkjanna í tilefni af hundrað ára afmæli Max- im Gorkis. Þetta verður löng ferð sem getur af sér mörg góð ljóð. Vinur hans og ráðgjafi, Otto Gelsted, sem William Heinesen hefur sagt um: „Hann er minn háskóli“, er ekki mjög hrifinn, næstum önugur þegar William snýr sér frá ljóðagerð til skáldsagnagerðar. Ég veit að William átti sínar dökku stundir. Samt sem áður heldur hann áfram að segja frá. Frá sjálfum sér og frá þér og mér og okkar innri djöflum og trúarlega sálarstríði. -1 verkum hans þekkja lesendur af góðu og illu mann- eskjuna í okkur öllum og þótt rithöfundurinn sé ekki umvafinn aðdáendum þá er hann studdur af mörgum færeyskum skáldum og menntamönnum. „Mér finnst ég vera trúaður,“ segir hann þegar hann er 85 ára, „ég hallast að sósíalismanum, en ég hef aldrei verið kreddufullur sósíalisti. Til þess eru mér of ljósar skuggahliðar sósíalismans.“ Sem aldurhniginn maður (um 75 ára aldurinn) byrjar hann að gera klippimyndir, þetta er nýtt listform sem nýtur mikillar hylli og verður nokk- urs konar tákn Williams hjá ungu kynslóðinni. Bækur hans eru nú þýddar á færeysku og hægt og hægt nálgast hinn fær- eyski lesendahópur. Það er aðeins á síðustu fimmtán árum hans langa lífsferils sem Færeyjarn- ar veita honum viðtöku. Þessi fósturjörð sem hann hefur aldrei svo mikið sem látið sig dreyma um að yfirgefa. Þessi fósturjörð sem hann lofsyngur í bókum sínum og þaðan sem allur hans farangur er sprottinn. Það eru til manneskjur sem hafa meðfæddan eiginleika til þess að bera um- hyggju fyrir öðrum. Þær búa yfir sérstökum hæfileika til samlíðunar og eru TMM 2000:3 malogmenning.is 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.