Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Síða 57

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Síða 57
„VIÐ EIGUM WILLIAM brautarlestar. Lestir koma oft íyrir í skáldsögum t.d. Hermans Bang, Johs. V. Jensen o.íl. Bondebjerg skrifar um „hvað eyjarnar komust félagslega og menningarlega seint inn í 20. öldina." Trúarlegar vakningarhreyfingar, svifasein verkalýðshreyfing og þjóðerni og dans- og kvæðamenning eru þannig ekki 20,-aldar íyrirbrigði samkvæmt skoðun hans. Samkvæmt markmiðslýsingu ætti greiningin á færeyskri menningu og fé- lagslegum aðstæðum í Færeyjum að vera undirstaða hinnar bókmenntalegu umfjöllunar, en það er auðséð að sú greining hefur verið handahófskennd. í staðinn hafa verið tekin fram nokkur atriði og þau borin saman við danskar aðstæður og úrskurðuð afgömul. Bondebjerg klykkir út með hinu ff amand- lega. Blcesende Gry og Noatun heilla af því að þær eru víðfeðmar og hugarflug og dulúð eru þar allsráðandi. Samkvæmt Ib Bondebjerg er það hvorki sósí- alsk viðhorf eða félagslegar aðstæður í skáldsögunum sem heilla lesandan- um, heldur hið framandlega og frábrugðna. Þekkingin á færeyska samfélaginu er yfirborðskennd og í smáatriðum er hún ónákvæm. T.d. skrifar Ib Bondebjerg að ekki hafi verið komið skipulagi á verkalýðshreyfinguna fýrr en seint og síðar meir, árið 1926. Fyrstu verka- lýðsfélögin [voru stofnuð] fyrr. Föroya Fiskimannafelag 1911, Enigheden, síðar Fylking [Verkamannafélag Tvöroyrar, Suðurey] var stofnað 1915, Tórshavnar Arbeiðsmannafelag [ Verkamannafélag Þórshafnar ] 1916 o.s.ff v. Það er hinsvegar rétt að Arbeiðarafelag Föroya [Verkamannasamband Fær- eyja] var stofhað á 3. áratugnum, 1925. Þar að auki eru það ýkjur þegar Bondebjerg nefnir Sigvar bónda í Noatun „stórbónda lénsskipulagsins“. Það er rangt að tala um lénsskipulag. Aftur er þekkingunni áfátt og í þetta sinn þekkingin á hinu sérstaka eignarfyrirkomulagi í færeyskum landbúnaði. Ib Bondebjerg leggur ekki fram neina fullnægjandi greinargerð um fær- eyska menningu og sögu en nefnir fáein atriði vegna þess að markmið hans er að lýsa skáldverkinu sem dönsku skáldverki. Þar af leiðandi eru danskar félagslegar og menningarlegar aðstæður sjálfsagt undirstaðan. Peter Madsen skrifar í sama verki um síðari skáldsögurnar, smásagnasöfn- in og síðustu tvö ljóðasöfnin. Og núna er lítið sem ekkert gert úr sögulegu og félagslegu samhengi en í staðinn eru komnar góðar endursagnir úr bókun- um. Samt er samfélagslegi þátturinn veigamikill í umfjöllun hans. Skáldverk Heinesens sjálfs eru með því skemmtilegasta á tímabilinu, en heiðarlegri gagnrýni á félagslegt misræmi og neikvæða hug- myndafræði er vandfundin. Bd. 8 bls. 68. Þær sögulegu og samfélagslegu aðstæður sem Peter Madsen er að hugsa um í sambandi við skáldsögurnar eru eftirfarandi: TMM 2000:3 malogmenning.is 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.