Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Síða 121

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Síða 121
RITDÓMAR svo illskeytta að venjulegt fólk á næstum erfitt með að ímynda sér að slíkir menn séu til. Eða svo ímyndar maður sér. Á baksíðu er aðalpersónunni gefin ein- kunnin hreinræktað illmenni. Og lesandi getur ekki annað en fallist á þá skilgrein- ingu. Illmennið segir sögu sína sjálft og dregur ekkert undan. Trúir lesandinn. Allar götur ffá leikskólaaldri velur hann svart í umhverfi sínu og sálu. Hann teikn- ar með svörtu, teiknar svart andlit með svörtum munni, og sér bara svart. Strax sem ómálga virðist hann sjá sjálfan sig eins og hann verður að 30 árum liðnum, á ritunartíma sögunnar. Hann sér skugga- legt karlmannsandlit voma yfir sér. Hann kom næstum því á hverri nóttu. Viku eftir viku. Mánuð eftir mánuð. I fjögur til fimm ár. Svo hætti hann að kvelja mig. Og ég sá hann ekki aftur. Ekki fyrr en í kámugum spegli tæpum þrjátíu árum síðar. Ég var bara lítill strákur. Liggjandi í rúminu mínu. Andvaka. Með myrkur í maganum. Einn. Starandi í þessi stingandi augu. Á hann. Á ljóta manninn sem var ekki til. Bls.8 Enginn annar sér ímyndun hans og hún er engan veginn samþykkt. Hann kvelst einn og honum lærist að halda sínum málum út af fyrir sig. Hann lítur á sig sem myrkravél. Hann segist vera myrkravél. Hann langar til að vera einn og hann langar að meiða og skemma. Ef hann langar að öskra, öskrar hann. Hann ráfar um einn, særandi og meiðandi. Hann út- skrifar sig eftir föngum úr samfélagi manna. Og enginn stoppar hann. Foreldrar hans gefast upp á honum sem drykkfelldum og ófélagslyndum unglingi. Hann kemur sér út úr húsi. Hann tekur skólaskyldulokum fagnandi, er þá ffjáls til allra hugsana og hluta, laus undan þvi oki að þurfa endrum og sinnum að þóknast umhverfinu. Hann hefur enga trú á að nokkuð eigi effir að verða úr sér og vill því ekki daðra að ráði við drauma um milli- landaskip. Þegar skóladymar skella á eftir honum stundar hann byggingarvinnu stopult en sýnir áfenginu fullan trúnað. f sögunni virðist mér gengið út ffá því að sögumaður sé siðlaus ffá bernsku. Að vísu er hann óviti í byrjun og gerir eðlilega mistök í takt við aldur sinn. En þau eru ekki í samhljómi við mistök eða hegðun annarra óvita. Hann teiknar ekki vonda mynd af forsetanum eins og hin börnin vegna hæfileikaleysis heldur teiknar hann svarta depla; hann mokar ekki sandi upp í sig eins og hin börnin heldur horfir á girð- inguna og hugsar um að brjótast út; hann reynir að skera af bringu sér ímyndaða depla; hann fær alltaf ógleði yfir nestinu sínu og hann birtist inni í herbergi for- eldra sinna um miðja nótt með skæri í höndunum. Hann á aldrei samleið með öðrum börnum, hugsar ljóta hluti og ger- ir sér far um að valda vanlíðan. Honum líður betur ef hann skilur effir sig svört spor. Að vísu á hann góðan hálfan mánuð hjá ömmu sinni meðan foreldrarnir bregða sér af landinu. Svo virðist sem for- eldrarnir geri sér lítið far um að taka þátt í raunum barnsins, eins og þeir gefist fljótt upp fyrir hinu óþekkta. Hann er lokaður inni á næturnar effir að hann birtist „vopnaður“ í gættinni um miðja nótt. Köttur gerir sig heimakominn hjá strákn- um og foreldrarnir bregðast ókvæða við og láta á endanum lóga dýrinu. Hjá ömm- unni virðist hann blómstra sem „venju- legt“ barn við barnaleiki. Sá tími, og það dálæti sem hann fær á kettinum er samt TMM 2000:3 malogmenning.is 119
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.