Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Side 122

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2000, Side 122
RITDÓMAR það eina sem sjáanlega gerir barnið að barni eins og við flest þekkjum. Annars er hann eilíft á skjön við aðra. Hann kremur fuglsunga til dauða með fætinum og hef- ur af því gleði, reyndar sakbitna. Þar gerir hann sér a.m.k. grein fyrir að hegðunin er ekki viðurkennd. Hann lýgur og lemur, og skólasystkini hans kalla hann brjálað- an. Þetta voru sömu krakkarnir og hóp- uðu sig saman í frímínútunum og hvísluðu leyndarmálum hvert að öðru, flissuðu og hlógu eins og kjánar. Þeim fannst ég heimskur og leiðin- legur. Ég hataði þau. Farðu af lóðinni eða ég drep þig, sagði ég og sýndi honum hamarinn. Hann er brjálaður, sagði stelpan og saup hveljur. Fáviti, tautaði skólabróðir minn með fyrirlitningarsvip. Síðan sneru þau öll við. Fáviti. Áður en ég vissi af hafði ég barið hann af alefli í hnakkann með hamr- inum. Bls. 32 Hann kemur sér endanlega út úr húsi. Hann ræður ekki við viljann og hatrið, vald hans yfir sjálfum sér er ekkert en í staðinn kemur hann sér upp valdi yfir hinum. Ofbeldið sjálft eða hótanir um það veita honum vald. f besta falli eru menn afskiptalitlir en oft eru þeir ótta- slegnir. Hann sparar ekki hrottaskapinn þegar sá gállinn er á honum. Líf hans verður vonlítil endurtekning; hann fer af einum lítið gefandi vinnustað á annan, úr einu hreysinu í annað, á eitt fýlleríið af öðru. Endurteknar lýsingar á barsetu hans með nánast sömu orðun- um undirstrika tómleika endurtekning- anna. Hann treinir sér bragðið af froðu bjórsins og nýtur þess að þjónninn lætur hann í friði. Hann verður fyrir opinberun þegar hann kveikir í fyrsta skipti í. Eldurinn kemur honum til. Ég hitnaði allur að innan og mér fór að líða eitthvað undarlega í maganum, eða kannski aðeins neðar. Ég nuddaði saman lærunum og starði á eldinn. Mig svimaði örlítið. Ég naut þess að horfa á dansandi logana. Það var eitthvað skrýtið að gerast inni í mér. Óttinn var horfinn og eitthvað ann- að tekið við. Ég hélt áfram að nudda saman lær- unum án þess að ég vissi hvað ég var að gera. bls. 37 Hann verður óttasleginn yfir því sem hann hefur gert af því að þrátt fyrir allt var það slys en hann örvast svo við þessar kringumstæður að allar götur síðan virð- ist hann tengja kynhvötina við eld eða kannski öllu heldur ódæði. Þegar óminn- ishegrinn slæst endanlega í för með hon- um fýkur síðan í síðasta skjólið. Hann drýgir ónefnanlegan glæp og stútfyllist af efasemdum um geðheilsu sína, nötrar af ótta og stendur þá ekki á sama um allt og alla. Hann fær dúndrandi ranghugmynd- ir og sannar þar með geðveiki sína. Hann er þjakaður af grimmd og vanlíðan, er hreint enginn stássgripur í samfélagi manna og gerir sér vel grein fýrir því. Að sumu leyti er það vandmeðfarið söguefnið sem heillar mig. Siðblinda og geðveiki eru umfjöllunarefhi sem eiga ekki greiða leið upp á pallborðið. Englar Einars Más Guðmundssonar hafa hugs- anlega opnað fyrir þessa umræðu. En fyrst og ffernst er það stíll Myrkravélar- 120 malogmenning.is TMM 2000:3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.