Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Page 82

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Page 82
RÚNAR HELGI VIGNISSON Bæjarráðsmenn tinuðu höfði glottuleitir. í næstu bæjardagskrá birtist í fundargerð bæjarráðs þessi liður: Rætt var um framlag til Þróunarfélagsins. Bæjarráð hafnar erindinu. * Ég gróf stóran hluta af heimsborgaranum í mér. Við Andi urðum nán- ast óaðskiljanleg og oft svaf ég í kistunni hjá honum, en fyrir kom að ég sofnaði út af á rúminu mínu, ffá bók eða bréfi. Þá vaknaði ég stundum við að hann var að tína af mér spjarirnar og leiddi það offar en ekki til atlota. Að njótast með Anda var ljúft á alveg sérstakan hátt. í atlotum hans fólst eitthvað sem mér fannst gamalkunnugt og kannski voru þau svona ljúf þess vegna. Það var eins og við værum að bergja á djúpstæðu vatni sem var svo tært og ómengað að það kallaði fram klökkva hjá okkur sem nú vorum mett af eplum skilningstrjánna, hvort með sín- um hætti. Og í hámarkinu alltaf andlitið á Jóni Sigurðssyni, baðað tárum mín- um, rétt eins og hann væri klökkur sjálfur. Þó gátum við ekki hætt. Það var engu líkara en því oft ar sem við nut- umst, því nær kæmumst við einhverju marki. Hver fullnæging kallaði á aðra einhvern veginn dýpri og innilegri uns við fundum okkur nálg- ast órætt ástand. Svo var það eitt kvöldið að ég gat ekki haff augun af myndinni af Jóni Sigurðssyni meðan við nutumst, og kannski hefur honum orðið starsýnt á myndina af Vigdísi hinum megin, hver veit, nema þá gerðist eitthvað sem hefðbundin hugtök ná engan veginn yfir. Það var einna helst sem sköp mín geymdu alla mína tilveru, eins og þau þrútnuðu yfir heiminn gjörvallan og yrðu einn allsherjar unaðsdalur. Ég held það hafi einmitt verið upp úr þessu sem grátur okkar fór rénandi, gott ef ekki stytti alveg upp skömmu síðar. * Ertu með þessum manni? spurði vinkona mín. Við erum elskendur en ekki par, sagði ég. Hvað sérðu við hann? Hann er einn af þeim sem leyna á sér. 80 malogmenning.is TMM 2000:4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.