Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2006, Page 20

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2006, Page 20
15 Tímarit um menntarannsóknir, 3. árgangur 2006 Mótun skólastarfs 5 atriðum sem getið var hér að framan. Listinn var forprófaður á tíu kennurum. Tvö ítrekunarbréf voru send þátttakendum. Svör bárust frá 264 kennurum. Svarhlutfall var því aðeins um 35%. Svörin endurspegluðu vel hlutfall kynja og dreifingu eftir landsvæðum. Niðurstöður Þversnið svarenda Af þeim sem svöruðu spurningalistanum voru 83% konur og 17% karlar en samkvæmt tölum frá Hagstofunni (2006) voru um 78% starfsmanna við kennslu í grunnskólum konur. Um 11% voru 60 ára eða eldri, 22% voru 50–59 ára, 32% voru 40–49 ára, 27% milli 30–39 ára og 8% yngri en 30 ára. Samkvæmt tölum Hagstofu (2006) eru 7,1% kennara 60 ára og eldri, um 24% á aldrinum 50–59 ára, 30% eru 40–49 ára, 27% eru 30–39 ára og 11% yngri en 30 ára. Ríflega helmingur þátttakenda hafði yfir 11 ára kennslureynslu og 30% þeirra höfðu 21 árs reynslu eða meira. Um þriðjungur hafði 11–20 ára reynslu sem kennarar, 14% höfðu 6–10 ára reynslu og 27% höfðu fimm ára reynslu eða skemmri. Sjálfstæði Þess var getið hér að framan að undanfarinn áratug hefur verið lögð áhersla á aukið sjálfstæði skóla. Þetta kemur fram bæði í grunnskólalögum og kjarasamningum kennara. Af þeim sökum var áhugavert að kanna hvort kennarar telja að faglegt sjálfstæði grunnskóla hafi aukist og einnig hvort þeir álíta að eigið faglegt sjálfstæði hafi aukist, en líklegt má telja að þetta tvennt fari saman. Niðurstöður má sjá á 1. mynd. 5 13 39 36 74 13 61 17 6 0 10 20 30 40 50 60 70 Minnkað mikið Minnkað nokkuð Svipað Aukist nokkuð Aukist mikið % Sjálfstæði skólans Eigið sjálfstæði 1. mynd. Breytingar á sjálfstæði skóla og eigin sjálfstæði að mati kennara. 7 4 11 25 44 15 6 21 23 39 11 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 50 Mjög ósáttur Frekar ósáttur Hvorki sáttur né ósáttur Frekar sáttur Mjög sáttur % Hver tekur ákvarðanir Hvernig ákvarðanir eru teknar 2. mynd. Ánægja kennara með hver tekur ákvarðanir og hvernig Kennarar voru einnig inntir eftir því hversu mikinn áhuga þeir hefðu á að taka ákvarðanir um mikilvæg mál í skólastarfi og einnig hversu mikil áhrif þeir teldu sig hafa á sömu málefni. Þeir voru beðnir að meta hvern þátt á kvarðanum 0–10 til að sýna áhuga sinn eða áhrif. Niðurstöður má sjá á 3. mynd. 2. mynd. Ánægja kennara með hver tekur ákvarðanir og hvernig.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.