Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2006, Síða 75

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2006, Síða 75
70 Tímarit um menntarannsóknir, 3. árgangur 2006 Er „menningarlæsi“ ungs fólks að breytast? fékk þrjár. Eftirfarandi persónur Halldórs Laxness fengu 1 atkvæði en sú fyrstnefnda tvö: Bjartur í Sumarhúsun, Ólafur Kárason ljósvíkingur og Salka Valka. Mun færri kvenpersónur en karlpersónur voru nefndar sem uppáhaldspersónur og engin kvenpersóna stóð uppúr í vinsældum: Lína langsokkur var tilnefnd fjórum sinnum, en næstar komu Betty, Bridget Jones, Korka, Hermione Granger og Rauðhetta með 2 tilnefningar hver. 4. rannsóknarspurning: Kynjamunur Niðurstöðurnar koma fram í mörgum töflum og verða dregnar saman í lokakafla greinarinnar. 5. rannsóknarspurning: Breytingar á menn- ingarlæsi og viðhorfum til íslenskrar menningar Hvernig var þekking nemenda á efni úr mismunandi tegundum bókmennta, samanber skilgreininguna á menningarlæsi, sem vísar til þekkingar á tilteknum bókmenntum? Þekkingarspurningarnar voru flokkaðar í fernt, samanber 5 og 6. töflur. Til saman- burðar eru einnig sýnd svör fólks á þrítugs- og fimmtugsaldri við sama lista 2004–5. Í ljós kemur að hlutfallslega flestir svara þekkingarspurningum úr þjóðsögunum og úr goðafræðinni rétt, enda líklega breytilegra hvað er lesið af íslenskum bókmenntum almennt. Megináhrif aldurs voru marktæk fyrir svör við spurningum úr fornsögum, F(2,304)=13,27, p<0,001. Samkvæmt Tukey– prófi var munur á svörum 15 ára nemenda og fólks á aldrinum 45– 50 ára, p<0,01. Megináhrif aldurs voru einnig marktæk fyrir svör við spurningum úr íslenskum bókmenntum, F(2,304) = 64,63, p<0,001. Samkvæmt Tukey- prófi var annars vegar munur á svörum nemenda og fólks á aldrinum 25– 30 ára, p<0,05, og hins vegar á 5. tafla. Hlutföll þriggja aldurshópaa sem svöruðu rétt einstökum þekkingarspurningum á mismunandi sviðum bókmennta. (%) 10. bekkingar 25–30 ára 45–50 ára Íslenskar bókmenntir Í hvaða sögu er aðalpersónan kölluð Lilla- Hegga?*** 10,1 35,0 69,0 Í hvaða bók eftir Guðrúnu Helgadóttur var fötum einnar persónunnar stolið á meðan viðkomandi var í sundi?*** 45,5 82,0 63,0 Í fyrsta hluta Íslandsklukkunnar segir frá Jóni Hreggviðssyni, hvað var honum gefið að sök?*** 7,0 43,0 69,0 Fornsögur Hver sagði „Þeim var ég verst sem ég unni mest“? 33,0 37,0 53,0 Hvaða persóna Íslendingasagna barðist við drauginn Glám og hafði sigur?** 47,5 54,0 82,0 Hvaða persónur Njálu standa fyrir húskarlavígunum?** 24,2 33,0 47,0 Þjóðsögur Hvers vegna hættu skessurnar tvær eftirförinni á eftir Búkollu og stráknum? 59,8 65,0 68,0 Einn frægasti galdramaður okkar stundaði nám við Svartaskóla og varð síðan prestur í Odda, hver var hann? 55,3 56,0 61,0 Norræn goðafræði Hvað hétu fyrstu mannverurnar í norrænni goðafræði?* 42,7 59,0 59,0 Hvað lét Óðinn fyrir sopa úr viskubrunninum? 64,7 60,0 66,0 a Sjá nánar um úrtak og framkvæmd athugunar á fullorðnum í inngangi og í Guðný Guðbjörnsdóttir (2005c). *p<0,05; **p<0,01; ***p<0,001
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.