Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2006, Side 77

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2006, Side 77
72 Tímarit um menntarannsóknir, 3. árgangur 2006 Er „menningarlæsi“ ungs fólks að breytast? 8. tafla. Mat nemenda í 10. bekk og tveggja aldurshópa fullorðinna* á mikilvægi þess að lesa fornsögur eins og Íslendingasögur eða norræna goðafræði. Í 10. bekk 25–30 ára 45–50 ára Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Mjög mikilvægt 6 6 32 32 26 27 Frekar mikilvægt 35 35 45 45 42 43 Hlutlaus 32 32 12 12 12 13 Ekki mikilvægt 13 13 6 6 11 11 Alls ekki mikilvægt 14 14 5 5 6 6 Samtals 100 100% 100 100% 97 100% *Sjá inngang og Guðný Guðbjörnsdóttir (2005c). 2. mynd. Telur þú mikilvægt eða ekki mikilvægt að Íslendingar lesi fornsögur/íslenskar bókmenntir almennt, og þá hvers vegna? Svör nemenda í 10. bekk 2005. Hundraðstölur (%). 33 10 32 18 21 16 11 40 32 10 4 11 11 20 16 26 43 0 10 20 30 40 50 60 Annað Hef ekki tíma Hef ekki áhuga Kemur að litlu gagni í lífinu Fróðlegar Gagnlegar Eru menningararfur okkar Ef fólk hefur áhuga % Bókmenntir almennt Fornsögur 'i 2. mynd. T lur þú mikilvægt eða ekki mikilvægt að Íslendingar lesi fornsögur / íslenskar bókmenntir almennt, og þá hvers vegna? Svör nemenda í 10. bekk 2005 . Hundraðstölur (%). fleiri segjast ekki hafa áhuga eða tíma til að lesa fornsögur en bókmenntir almennt, og að þær komi að litlu gagni í lífinu. Loks lék höfundi forvitni á að vita um mat nemenda í 10. bekk í samanburði við fullorðna á því hvort íslensk menning sé að breytast og þá hvernig. Fullorðnir á þrítugs- og fimmtugsaldri eru sýndir hér saman þar sem lítill munur kom fram á afstöðu þeirra. Langflestir svarenda telja mjög eða frekar líklegt að íslensk menning og áhugi á henni hafi breyst vegna alþjóðavæðingarinnar, internetsins og fleiri þátta. Á 3. mynd sést ótvírætt að báðir aldurshópar telja að þetta hafi frekar dregið úr en aukið áhuga á íslenskri menningu. Mun fleiri telja að samskipti og venjur séu að breytast en tungu- málið og fáir telja að engin grundvallarbreyting sé að eiga sér stað á íslenskri menningu vegna ofangreindra þátta. Marktækt fleiri unglingar en fullorðnir telja þetta leiða til minni áhuga á íslenskri menningu og að tungumálið sé að breytast, en marktækt fleiri fullorðnir merktu við svarið annað (p<0,001).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.