Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2006, Side 100

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2006, Side 100
95 Tímarit um menntarannsóknir, 3. árgangur 2006 samvinnu við grasrótina og hafa mikið samráð við alla hagsmunaaðila skólans – um allt, bæði stefnumótun og úrlausn daglegra mála. Ég held að stefnumörkun sem unnin er án þess að grasrótin leggi mikið til málanna verði ekki að veruleika og mun meiri líkur séu á að mál fái farsælan endi ef haft er samráð um lausn þeirra. Auk mikils samráðs þarf í hverju stefnu- markandi verkefni að skoða þau gögn sem til eru um málið, þar með taldar rannsóknarniðurstöður fræðimanna, og afla nýrra ef við á. Nýting rannsóknarniðurstaðna og annarra gagna í stefnumörkun og þróunarstarfi skiptir okkur miklu máli á leið okkar í átt að enn betri skóla. Heimildir: Anna Ingeborg Pétursdóttir, Anna Kristín Sigurðardóttir, Arthur Morthens, Auður Hrólfsdóttir, Eyrún Ísfold Gísladóttir, Gerður G. Óskarsdóttir, Guðbjörg Andrea Jónsdóttir og Guðný Berþóra Tryggvadóttir (2000). Sérkennsla í grunnskólum Reykjavíkur: Könnun á fjölda nemenda, ástæðum og framkvæmd. Reykjavík: Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. Gerður G. Óskarsdóttir (1995). The Forgotten Half. Comparison of Dropouts and Graduates in Their Early Work Experience. The Icelandic Case. Reykavík: Social Science Research Institute and University Press, Universtiy of Iceland. Gerður G. Óskarsdóttir (2000). Frá skóla til atvinnulífs. Rannsóknir á tengslum menntunar og starfs. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan. Gerður G. Óskarsdóttir (1999). „Leitin að fjórða veggnum“. Hönnun skólabygginga. Kynnisferð bygginga- og skólamanna frá Reykjavíkurborg til Minnesota 3.-8. nóvember 1999. Reykjavík: Fræðslumiðstöð Reykjavíkur og Byggingadeild borgarverkfræðings. Gerður G. Óskarsdóttir og Hildur Björk Svavarsdóttir (1998). Rannsókn á færnikröfum starfa. Greining á starfi: Stuðningsfulltrúi í grunnskóla. Reykjavík: Sammennt, samstarfsnefnd atvinnulífs og skóla. Unnið fyrir Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. Hildur Hafstað og Guðrún Erla Björgvinsdóttir (2002). Sjálfsmat Engjaskóla. Skýrsla. Ingvar Sigurgeirsson og Ingibjörg Kaldalóns (2006). Gullkista við enda regnbogans. Rannsókn á hegðunarvanda í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2005- 2006. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. Viðtal við Gerði G. Óskarsdóttur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.