Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2010, Síða 13

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2010, Síða 13
raddir fólks með þroskahömlun hafa lítið heyrst í hinni almennu sögu Vesturlanda fyrr en nýlega, meðal annars vegna þess að saga þessa hóps var, eins og margra annarra jaðarhópa, ekki talin merkileg eða þess virði að hún væri skráð. auk þess var hún smánarblettur fyrir mörg samfélög (atkinson, 1997; atkinson og Walmsley, 1999). Þótt löng hefð sé fyrir ævi - sögu skrifum á íslandi eru lífssögurannsóknir með fólki með þroska hömlun nýtt rannsóknar - svið hér á landi. Fyrstu lífssögur fólks með þroskahömlun birtust í Bretlandi seint á sjöunda áratug 20. ald ar (Deacon, 1974; Hunt,1967). nokkrir bandarískir félagsvísindamenn lögðu þó grunn inn um það bil áratug áður. Þar ber að nefna fræðimennina rob - 13 Tímarit um menntarannsóknir, 7. árgangur 2010 riTrÝnDar greinar Raddir fólks með þroskahömlun: Bernska og æskuár guðrún V. stefánsdóttir Háskóla íslands, menntavísindasviði raddir fólks með þroskahömlun hafa vart heyrst í vestrænum samfélögum fyrr en á allra síðustu árum. rannsókninni1 var meðal annars ætlað að skapa rými fyrir raddir þessa hóps. Hún er á sviði fötlunar - fræða og er eigindleg lífssögu rannsókn. Byggt er á lífssögum átta íslendinga með þroskahömlun sem fæddust á fyrri helm ingi 20. aldar, sá elsti árið 1927 og sá yngsti árið 1950. í þessari grein verða kynnt ar nokkrar af niðurstöðum rannsóknarinnar með það að markmiði að varpa ljósi á líf og aðstæður barna og ungmenna með þroskahömlun í íslensku sam félagi frá því snemma á 20. öld og fram á áttunda áratug aldarinnar. á þeim tíma voru lífssögupersónur rann sóknar minnar að alast upp. enn fremur er rýnt í möguleika þeirra á námi og fræðslu. í niðurstöðum kom meðal ann ars fram að frá barnæsku upplifðu flestar lífs sögupersónurnar neikvæð samfélagsleg við horf sem höfðu mótast af opin berri umræðu og sögu, þar sem erfðavísindi og læknisfræði léku stórt hlutverk. Þessi viðhorf höfðu afgerandi áhrif á aðbúnað fólksins frá barnæsku og voru undir staða þeirrar aðgreiningar sem ríkti og birtist til dæmis í því að fjórar af lífssögu persónum rann sókn ar innar bjuggu á sólar hrings stofn - unum frá barnsaldri, aðskildar frá öðrum samfélagsþegnum. Þá kom fram að á meðan lífssögupersónurnar bjuggu í foreldra húsum var um litla eða enga félags lega þjónustu að ræða við þær og fjölskyldur þeirra og skólaganga flestra var lítil eða engin. Flestar kon urnar þurftu að gangast undir ófrjósemis aðgerðir, sú yngsta á fjórtánda ári. Það einkennir þó frá sagnir fólksins að flest á það ljúfar bernsku- og æskuminningar um fjölskyldur sínar og lífið „heima“. Hagnýtt gildi: greininni er ætlað að varpa ljósi á líf og aðstæður barna og ungmenna með þroskahömlun frá því snemma á 20. öld og fram á áttunda áratug hennar. Hér á landi hefur lítið verið skrifað um upplifun þeirrar kynslóðar fólks með þroskahömlun sem var að alast upp á þessum tíma. greinin er því til þess fallin að auka þekkingu og skilning á lífi og aðstæðum barna og ungmenna með þroskahömlun í íslenskri sögu og samfélagi. 1 greinin er byggð á doktorsverkefni höfundar (2008): ,,Ég hef svo mikið að segja“ Lífssögur Íslendinga með þroskahömlun á 20. öld. Verkefnið var unnið við Félagsvísindadeild Háskóla íslands og leiðbeinandi var dr. rannveig Traustadóttir prófessor. Tímarit um menntarannsóknir_Layout 1 1/17/11 5:18 PM Page 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.