Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2010, Side 32

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2010, Side 32
einkaháskólar sem féllu undir lög um háskóla frá 2006, þ.e.a.s. Listaháskóli íslands, Háskólinn í reykjavík og Háskólinn á Bifröst (Lög um háskóla nr. 63/2006). í noregi er fjallað um opinbera háskóla sem falla undir Lov om universi - teter og høyskoler frá 2005. í noregi eru til þrír einkaháskólar, Det Teologiske Menighets fakultet sem fékk stöðu háskóla 1913 og Missions høg - skolen i Stavanger sem fékk stöðu háskóla 2008. Þessir tveir háskólar eru hins vegar mjög litlir. Því var ákveðið að velja þann þriðja, Handels - høy skolen, BI, sem fékk stöðu háskóla 2008 og er einn af stærstu háskólum noregs og auk þess einn af stærstu viðskiptaháskólum evrópu (Handelshøyskolen Bi, 2010). í gagnaöfluninni var leitast við að svara spurningum á grundvelli þeirra viðmiða sem hér hafa verið rakin, og svörin sett fram í með - fylgjandi töflum sem eru skipulagðar á sama grunni. 32 Gyða Jóhannsdóttir og Jón Torfi Jónasson Tímarit um menntarannsóknir, 7. árgangur 2010 1. tafla. samanburður á opinberum háskólum og „einkaháskólum“ á íslandi. Viðmið til Opinberir sjálfseignar- sjálfseignar- Hluta- samanburðar háskólar stofnun LHí stofnun félag HÍ, Ha listaháskóli Háskólinn Háskólinn Íslands á Bifröst í Reykjavík ríkið viður- Já Já Já Já kennir háskóla og fræðasvið eftirlit ríkisins ársskýrsla ársskýrsla ársskýrsla ársskýrsla með rekstri undirrituð undirrituð af undirrituð undirrituð af löggiltum löggiltum af löggiltum af löggiltum endurskoðanda. endurskoðanda. endurskoðanda. endurskoðanda. Fylgst er ríkið er ekki ríkið er ekki ríkið er ekki með fjárreiðum með aðgang með aðgang með aðgang á þriggja að bókhaldi. að bókhaldi. að bókhaldi. mánaða fresti. . ráðningar- og störf skulu ráða hvort ráða hvort ráða hvort launakjör auglýst. þeir auglýsa þeir auglýsa. þeir auglýsa akademískra LHí auglýsir en hafa gert starfsmanna í akademískar það frá 2008. stöður. Launakjör eru störf eru launuð einstaklingsbundnir einstaklingsbundnir skv. opinberum en ekki ráðningasamningar ráðningasamningar kjarasamningum og einstaklingar. og launakjör og launakjör. einnig að hluta til skv. Laun eru ekki stofnanasamningum. bundin kjara- samningum en reynt að taka mið af sambæri- legum störfum. Dómnefnd Dómnefnd Dómnefnd Valnefndir og dómnefndir. Launakjör eru Launakjör eru Launakjör eru trúnaðarmál trúnaðarmál trúnaðarmál stjórnenda stjórnenda stjórnenda og starfsmanns og starfsmanns og starfsmanns en starfsmanni er en starfsmanni er en starfsmanni er heimilt að ræða heimilt að ræða heimilt að ræða sín launakjör. sín launakjör. sín launakjör. Framgangs- Framgangskerfi, ekki Framgangskerfi Framgangskerfi kerfi Dómnefnd. framgangskerfi Dómnefnd Dómnefnd Tímarit um menntarannsóknir_Layout 1 1/17/11 5:18 PM Page 32
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.