Gerðir kirkjuþings - 2004, Page 47

Gerðir kirkjuþings - 2004, Page 47
5. mál. Fræðslustefna Þjóðkirkjunnar Flutt af Kirkjuráði Frsm. Karl Sigurbjömsson I. Kafli Fræðsla frá vöggu til grafar. Fræðsla kirlgunnar hefur það að markmiði að styrkja hvert og eitt okkar til þess að öðlast dýpri skilning á kristinni trú og þroskast sem manneskjur1 2. I hverri sókn landsins skal bjóða upp á frœðslu frá vöggu til grafar. Frœðslustarfinu er skipt ífimm meginflokka: 1. Foreldrastarf 2. Barnastarf 3. Fermingarstarf 4. Starf með unglingum og ungu fólki 5. Fræðslafullorðinna 1. Foreldrastarf Markmið: Þjóðkirkjan styðji foreldra í uppeldishlutverki sínu hvarvetna þar sem kirkjan og foreldrar mœtast. Verkefni: o Skím undirbúin með viðtölum við foreldra og því fylgt eftir í kirkjulegu starfi o Fræðsla fyrir unga foreldra um uppeldi og trúariðkun, ásamt bömum, s.s. með foreldramorgnum o í tengslum við bama- og æskulýðsstarf skal bjóða foreldrum fræðslu um uppeldi ogtrú og mikilvæg lífsgildi, t.d. með átaksverkefninu “Friðum bemskuna!” o Virkja foreldra í bama- og æskulýðsstarfi o Styðja við bænalíf og helgihald á heimilum, m.a. með útgáfu efnis 2. Barnastarf - börn, 12 ára ogyngri Markmið: I bamastarfi Þjóðkirkjunnar læri barnið að þekkja Guð og upplifa samfélag við hann í samræmi við þroska þess og aldur3' Verkefni: o 7 ára böm og yngri: Sunnudagaskóli, þ.e. barnastarf sem hluti almennrar guðsþjónustu safnaðarins eða sér fræðsla, svo og fræðsla í tengslum við foreldramorgna. Áhersla skal lögð á upplifun og að kenna bænir og vers. 1 Sjá grein 7.1 í Stefnu og starfsáherslum Þjóðkirkjunnar 2004-2010, bls 10. 2 Finnskt verkefni staðfært. 3 Gunnar E. Finnbogason: Að vísa veginn - drög að námsskrá fyrir kirkjulegt barnastarf 4-10 ára barna, fræðsludeild kirkjunnar og yngribamanefnd kirkjunnar, 1995, bls.10. 45
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.