Gerðir kirkjuþings - 2004, Side 61

Gerðir kirkjuþings - 2004, Side 61
6. mál. Tónlistarstefna Þjóðkirkjunnar Flutt af Kirkjuráði Frsm. Karl Sigurbjömsson Stefha Þjóðkirkjunnar varðandi kirkjutónlist er sem hér segir: 1. Kirkjusöngurinn • Styðja skal störf organista og kirkjukóra, unglingakóra og bamakóra sem mikilvægan þátt í hefðbundnu helgihaldi og öllu kirkjulegu starfi. o Hvetja skal organista og kóra til að taka virkan þátt í mótun helgihalds og kirkjustarfsins. o Organistar og kirkjukórar stuðli jafnframt að því að efla safnaðarsöng. o Efla skal bamakóra sem mikilvæga leið í bamastarfi og trúaruppeldi. • Leggja skal rækt við almennan söng safnaðarins. o Þau sem vilja iðka og næra trú sína taki undir söng við guðsþjónustur og annað samkomuhald í kirkjunni. o Prestar og söngstjórar styðji almennan söng við kirkjuathafnir svo sem útfarir, hjónavígslur, skímir og fermingar. • Tónlist og textar samrýmist tilefni og umhverfi helgidómsins. o Prestar og organistar bera ábyrgð á tónlistinni við allar kirkjuathafnir. o Meginreglan sé sú að nota lifandi tónlist við athafnir kirkjunnar. o Hvatt skal til ijölbreytni hljóðfæra við helgihaldið, einkum þegar böm og fullorðnir úr söfnuðinum geta auðgað það með list sinni og gáfu. o Textar séu yfirleitt á íslensku og hæfi tilefhi og umhverfi helgidómsins. o Öll tónlist skal þjóna til uppbyggingar í söfnuðinum o Kirkjutónlistin þjónar Orðinu. • Við guðsþjónustur og annað helgihald skal að jafnaði nota Sálmabók kirkjunnar og Handbók kirkjunnar. o Nota má sálma og söngva utan Sálmabókar ef prestur og organisti eru sammála um það. o Við endurskoðun Sálmabókar og Handbókar, verði tekið mið af heildarstefnu og starfsáherslum kirkjunnar svo og þróun mála í systurkirkjum og áherslu á samfélagi hinnar almennu kirkju um allan heim. o Aðgengilegar skulu vera t.d. á vefsíðum kirkjunnar, sem Qölbreytilegastar útsendingar sálmalaga. • Kirkjan leggur rækt við eigin hefðir og brúar jafnframt bilið milli þjóðlegra hefða og kirkjulegra. o Þjóðkirkjan leitast jafnt við að varðveita og nýta tónlistararfmn og styðja eftir mætti nýsköpun í kirkjusöng, bæði texta og tóni. • í samræmi við eðli guðsþjónustunnar er hún haldin hátíðleg með söng þar sem söfnuðurinn allur er virkur. o Frumskylda prestsins er að leiða guðsþjónustu safnaðarins í samstarfi við sóknamefnd, organista og annað starfsfólk safnaðarins. Helgihald safnaðanna á hverjum stað fer eftir kringumstæðum þeirra. 59
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.