Gerðir kirkjuþings - 2004, Qupperneq 98

Gerðir kirkjuþings - 2004, Qupperneq 98
2. Um vígslu prestsefna og stöðu guðfræðinga í þjónustu kirkjunnar Nú er alkunna að margir guðfræðingar starfa á vettvangi Þjóðkirkjunnar en hafa ekki vígslu og sömuleiðis eru allmargir guðfræðingar án starfa sem slíkir. Því er spurt: 1. Hvað er því til fyrirstöðu að vígja þá guðffæðinga sem lokið hafa starfsþjálfun og starfa hjá Þjóðkirkjunni eða á hennar vettvangi? Svar. Vígsla er veitt í kjölfar köllunar eða vals til prestsþjónustu samanber játningu kirkju vorar og það liggur líka fyrir samkvæmt sömu játningum, að frumskylda hins vígða þjóns, prestsins, er að leiða helgihald, predika, útdeila sakramentunum. Því verður almennt að líta svo á að þar sem guðfræðingar eru starfandi í sóknum og hafa verið ráðnir til sérstakra verkefna á vettvangi þeirra þá er ekki sjálfgefið að slfk störf kalli á vígslu. Engu að síður nýtist guðfræðimenntun þeirra vel, svo sem til leiðtogastarfa í æskulýðsmálum, bamastarfi eða öðru og eru mikilvæg á vettvangi safnaða og hugsanlega persónuleg fyrir viðkomandi guðfræðing. Þetta er svolítið vandasamt. Danir hafa núna opnað litla smugu á því að vígja fólk til svonefndar starfsþjálfúnarverkefna, en í þeim tilvikum er gert ráð fyrir það sé um atvinnulausa guðfræðinga að ræða og þeir eru á sínum atvinnuleysisbótum, en þeir fá vígslu og starfa í söfnuðum að ákveðnum mjög takmörkuðum verkefnum í hlutastörfum sem prestar og þess gætt að þeim séu takmörk sett og þeir geti ekki sinnt prestsstörfum nema innan þessara þröngu marka. Þeir eiga því ekki að geta farið inn á skilgreindan vettvang skipaðra sóknarpresta, presta og sérþjónustupresta. Sama er að segja um það sem ég hef nefht hér áður og anglikanar nefna „non-stipendary priests“- það eru prestar sem ekki eru á launaskrá kirkjunnar en gegna prestsþjónustu á mjög takmörkuðu sviði, þá aðallega er það messuskylda og helgihald í sérstökum sóknarkirkjum eða stofnunum, en sem sagt, sviðið er mjög þröngt skilgreint. Þetta gætum við gaumgæft betur. 2. Hvaða skilyrði er eðlilegt að setja um kjör safnaðarráðinna presta? Svar. Hvað varðar kjör safnaðarráðinna presta er komið að mjög mikilvægu málefni. Kjaranefnd ákvarðar laun sóknarpresta, presta og prófasta. Sóknamefndir ákvarða sjálfar laun sinna starfsmanna. En það verar að teljast eðlilegt að laun safnaðarráðinna presta taki mið af þeim launum presta sem kjaranefnd úrskurðar um. Þó má benda á að sérþjónustuprestar sem ráðnir eru af sjúkrahúsunum hafa ekki notið þessara kjara. Sjúkrahúsin hafa í seinni tíð horfið frá því að nota viðmið kjaranefndar og gert sérstaka samninga við sjúkrahúsprestana skv. ráðningarkjörum spítalana. Sóknir hafa vissulega umboð til þess að greiða sínu starfsfólki eftir því sem um semst þótt Prestafélag Islands hafí haldið kjörum safnaðarráðinna presta á lofti en hér skiptir náttúrulega miklu máli hvemig erindisbréfíð hljóðar og þar með auglýsing til starfsins. Hinsvegar þarf að gæta þess að ætíð skal ráða starfsfólk samkvæmt tilvísun í kjarasamninga viðkomandi stéttar. Spuming er því hvort þar með eigi úrskurðir kjaranefndar fortakslaust við um safnaðaráðna presta. Eg tel almennt vafasamt að stuðla að því að mynda tvær eða fleiri aðskyldar stéttir presta sem búi við ólík kjör og stöðu. Helst vildi ég sjá sem mest jafnræði þama á milli 96
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.