Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2012, Blaðsíða 5

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2012, Blaðsíða 5
5 KIRKJA OG KRÍSUR – Í FORTÍð, NúTÍð OG FRAMTÍð fyrir – í fortíð, nútíð og framtíð. Fjórir höfundar sem allir eru guðfræð- ingar fjalla um efnið frá ólíkum sjónarhornum og greina orsakir jafnt sem afleiðingar þeirra krísa sem um er fjallað. Sameiginlegt stef þemagrein- anna er að krísa sé ekkert nýtt í kirkjulegu samhengi, allra síst í hinu evangelísk-lútherska kirkjudeildarsamhengi sem íslenska þjóðkirkjan til- heyrir. Uppgjör Marteins Lúthers við rómversk-kaþólsku kirkjuna á 16. öld var knúið áfram af hugmyndum um endurmat, iðrun og siðbót sem hann taldi nauðsynlegt að færi fram í hverri samtíð, samanber hið þekkta slagorð mótmælendahreyfingarinnar á 17. öld: Ecclesia semper reformanda est! Hin evangelísk-lútherska kirkja er sjálf afurð stórpólitískrar kirkju- krísu og því auðvelt að draga þá ályktun að krísa sé stöðugt viðfangsefni kirkjunnar, einstaklinga, safnaða og kirkjustjórna. Í fyrstu þemagreininni fjallar Hjalti Hugason um á hvern hátt evangelísk-lútherska þjóðkirkjan á Íslandi brást við nútímanum um alda- mótin 1900 og fram yfir miðja 20. öld. Á þessu tímabili mætti kirkjan tveimur krísum, annars vegar þeirri heimsmynd sem fylgdi nútímanum og nefna má náttúruvísindalega raunhyggju og hins vegar krísunni við upphaf kalda stríðsins. Við upphaf 20. aldar leitaðist kirkjan við að mæta nýjum aðstæðum með viðhorfum og aðferðum aldamótaguðfræði og spíritisma. Hjalti færir rök fyrir því að þessi viðbrögð hafi haft jákvæð áhrif sem styrkt hafi samstöðu kirkju og þjóðar. Í kjölfar síðari heimsstyrjaldarinnar voru aðstæður hins vegar breyttar. Tvísýn staða heimsmála í upphafi kalda stríðsins skapaði krísu sem endaði með sigri þjóðernislegrar söguhyggju innan kirkjunnar. Í hinni kirkjulegu söguhyggju fólst innhverfur þáttur sem leiddi til afturhvarfs til hákirkjulegra hefða og tákna sem allt til þessa hefur átt miklu fylgi að fagna í kirkjunni. Samkvæmt greinarhöfundi er það fyrst hin síðari ár að gætt hefur spennu innan kirkjunnar vegna sögu- hyggjunnar, nokkuð sem vel hafi komið fram í stefnumörkun kirkjunnar varðandi hjónaband samkynhneigðra á áratugnum eftir tvö þúsund. Við upphaf 21. aldar þykir Hjalta sem íslenska þjóðkirkjan standi á þröskuldi nýrrar krísu. Fjölhyggja og einstaklingshyggja hafa rutt sér til rúms og í því ljósi þurfi þjóðkirkjan að spyrja hvort sú þjóðlega söguhyggja sem hefur verið ríkjandi innan hennar frá því um miðja síðustu öld sé gott veganesti inn í hina nýju öld eða hvort hún sé líklegri til að verða kirkj- unni fjötur um fót og einangra hana. Grein Sigurjóns Árna Eyjólfssonar dregur upp mynd af íslensku þjóð- kirkjunni nú um stundir og kirkjuskilningi þekktra samtímaguðfræðinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.