Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1994, Side 40
Alfrún Gunnlaugsdóttir
skýringar yfirvalda á eigin gerðmn, og annarra, eiga ef til vill lítið skylt við
staðreyndir. Einnig kynni að renna upp fyrir lesandanum að lifendur eru
ekki ósjaldan þegar „dauðir“. Og sitja steinrunnir í heimi drauma eða
ímyndaðra hagsmuna og sjá ekki út fyrir hann. Þess vegna verða þeir
auðveld bráð „hinna sterku", og gildir þá einu hvort þeir sterku stunda
stígvélaskelli eða setja upp silkihanskana sína. í þjónkun við þá grafa
menn sér gröf, í eiginlegri eða óeiginlegri merkingu, og steypast ofan í hana
fyrr en varir. Höfundar þessara skáldsagna gera þær kröfur til lesenda
sinna að þeir taki þátt í að „skapa“ þær og nær sú sköpun ekki aðeins til
listarinnar, því að lífið er einnig sköpun. Augljóst er því að þeir efast ekki
um gildi skáldskaparins og hlutverk hans í lífi manna. Vonleysið sem
virðist grípa einhveija við lestur þessara skáldsagna, stafar kannski af því
að trúarbók kristinna manna býður upp á von, framtíð, endurlausn,
paradís. Og í þá bók vísa sögumar þijár í allnokkrum mæli. Að vísu með
öfugum formerkjum.
Summary
This article discusses several matters related to the Bible in three South-
American novels which have been translated into Icelandic: El senor
Presidente, Pedro Púramo and Cien anos de soledad. These novels share a
number of characteristics. All of the characters in these books, except for a
few innocents, bear responsibility for their own fate; it is not determined
by natural or supematural forces. The source of what happens to them is a
iack of love, in the broadest sense, including religious love. All three novels
contain ethical themes reflecting Existentialist ideas; these reappear
repeatedly. In the conclusion of her article, the author remarks that „The
despair which grips the reader of these novels derives, perhaps, from the
fact that the Christian Bible offers hope, a future life, redemption,
paradise. All of the novels make rich reference to this biblical world-view —
but in a very back-handed manner”.
38