Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1994, Qupperneq 44
Asdís Egilsdóttir
Þó að nokkuð hafi verið ritað nýlega mn helgisöguleg einkenni sagna um
helga biskupa11, tel ég engu að síður rétt að rifja hér upp fáein atriði um
helstu einkenni helgisagnaritunar.12
Elstu og upprunalegustu helgisögumar em píslarsögur, sögur píslar-
votta, sem ekki em til umræðu að þessu sinni, en fjölmargar þeirra vom
Islendingum miðalda kunnar í þýðingum.
Eftir að ofsóknum á hendur kristnum mönnum í hinu foma Rómaveldi
tók að linna fór að koma fram ný tegund helgisagna, játarasagan. Píslar-
votturimi varð helgur fyrst og fremst. vegna þess að hann lét líf sitt fyrir
trúna, en játarinn (confessor) varð helgur maður vegna guðrækilegs lífemis.
Fyrstu játarasögumar sögðu frá guðræknum mönnmn sem drógu sig út úr
skarkala heimsins og lögðust í einsetu. En þrátt fyrir að játarinn sé ekki
líflátinn, hta helgisagnaritaramir samt sem áður svo á að allt líf hans hafi
verið fóm. Fóm hans fólst í því að hafna þessa heims lystisemdum og
sögmnar lýsa því að þeir hafi í raun liðið eins konar píslarvætti með
föstum, vökum, sjálfsafneitunum og meinlætum.
Elsta sagan af þessari tegund er Antonius saga,13 eignuð samtíma-
manni hans, Athanasiusi. Antonius er sagður hafa dáið 356 og sagan
hefur verið talin rituð ári síðar. Antonius saga var upphaflega rituð á
grísku en henni var fljótlega snúið á latínu. Saga játarans var nefnd
lífssaga (vita), því í henni vom öll æviskeið jafn mikilvæg til frásagnar,
gagnstætt píslarsögunni sem greinir aðeins frá hluta ævinnar. Sá
gmndvallarmunm' er einnig á píslarsögu og hfssögu að í píslarsögunni er
teflt fram algjöram andstæðmn, hinu góða gegn hinu illa, og verða þessar
andstæður sem stef í sögunni. í lífssögunum er hins vegar greint frá því
hvemig hinn helgi maðm gengm veg sinn til fullkomnunar, skref fyrir skref.
Ævisögm virðast vera með vinsæha lesefni Islendinga, en lífssaga dýrlings
er ekki ævisaga samkvæmt nútímaskilningi. Söguritarinn velm úr og
dregur fram þau atriði sem varpa ljósi á helgi dýrlingsins og geta þannig
orðið öðrum kristnmn mönnum til fyrirmyndar og uppbyggingar. Fyrirmynd
David Robert Samuelson. The Operation of the Bishop's Legend in Early
Medieval England and Iceland. Ann Arbor 1977, Peter Koppenberg.
Hagiographische Studien zu den Biskupa sögur, unter besonderer Beriick-
sichtigung der Jóns saga helga. Bochum 1980, Þorláks saga helga. Ásdís
Egilsdóttir sá um útgáfuna. [formáli] Reykjavík 1989.
^ Um helgisagnaritun, sjá einkum: Tue Gad. Legenden i dansk middelalder,
Sverrir Tómasson. íslenskar Nikulás sögur. Helgastaðabók. Reykjavík 1982,
11-41.
Antonius saga. Heilagra manna sögur I. Udg. C.R. Unger. Christiana 1877.
Gríski frumtextinn er prentaður í Patrologia Graeca 26, 835-976 og latnesk
þýðing hans í Patrologia Latina 73, 125-170.
42