Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1994, Page 51
Um biskupasögur
persónuleikaeinkennum sem eiga að vera þeim sameiginleg, en það er
lýsing fyrirmyndarbiskupsins í anda bréfs Páls postula til Títusar (1:7-9)
sem vitnað er til í Þorláks sögu.43 Biskupinn er þolinmóður, auðmjúkur og
lítillátm', miskumisamur en á þó til myndugleika þegar það á við, hann er
Jinur iðröndum” en „strangur og stríður dramblátmn”44 eins og Amgrímur
Brandsson orðar það.
Dauði og greftrun
Biskupi er sjálfiun ljóstr oft eftirmann sinn. Þegar mn dýrlinga er aeinna
skýrast fram í þessum hluta sögunnaralar líkið sínu máli, það er bjart,
fagurt, jahann hafi nú fengið nýtt hlutverk sem ámjarteinir geta einnig
gerst við dauða annarramnmn ofan við fráfall Þorláks Runólfssonar45ps og
Tjörva prests em „nálega óbmnnin”46 eftir brnnann í Hitardal. Lýsingin á
syrgjandi mönnum við dánarbeð Latuentius og kringumstæður allar em í
hefðbtmdnum anda og minna mjög á Þorláks sögu.47
Eg mun aðeins drepa lítillega á tvö síðustu atriðin, þar sem þau eiga
einungis við eiginlegar helgisögur.
Beinaupptaka
Prásögn af beinaupptöku fylgir gjaman einhvers konar vitmn þar sem
hvatt er til þess að beinin verði tekin upp. Síðan er því lýst hvemig beinin
em lögð í skrín sem helgur dómur og verða með mikilvægari forsendum
átrúnaðar á hinn helga mann.
Jarteinir
Jarteinir eftir dauða hins helga manns fylgja sögunni oftast í lokin, allt frá
því að vera einfold skrá, upp í lengri og fyllri sögur. Jarteinasögur íslensku
dýrlinganna taka einmitt talsverðum breytingum milli sögugerða.
Jarteinasögimum má skipta í tvo flokka, jarteinir sem gerast meðan
dýrlingurinn er lífs og þær sem gerast eftir dauða hans. Jarteinir eftir
43 Þorláks saga, 202-203.
44 Biskupa sögur II, 57-58.
45 Hungurvaka, 97.
43 Laurentius saga, 136-140, Þorláks saga, 222-224.
4^ Laurentius saga, 136-140, Þorláks saga, 222-224.
49