Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1994, Page 71
Lestur og ritskýring 1. Korintubréfs 8
hann fjallar um þessi mál út frá frelsi til athafna, rétti og skyldum
einstaklingsins í samfélagi við aðra, sem er meginstefið allt frá fimmta
kafla.40 Áherslan hggur á samfélagslegri ábyrgð og hag heildarinnar sem er
mikilvægari en hagur einstaklingsins. í lok umfjöllunar sinnar lýsir Páll
vilja sínmn í þessu máli á hnitmiðaðan hátt og hvetur Korintumenn til að
taka mið af sér:
10.31) Hvort sem þér því etið eða drekkið eða hvað sem þér gjörið, þá
gjörið það allt Guði til dýrðar. 10.32) Verið hvorki Gyðingum né
Grikkjum né kirkju Guðs til ásteytingar. 10.33) Ég fyrir mitt leyti reyni í
öllu að þóknast öllum og hygg ekki að eigin hag, heldur hag hinna
mörgu, til þess að þeir verði hólpnir. 11.1) Verið eftirbreytendur mínir
eins og ég er eftirbreytandi Krists.
Þennan vilja Páls má sjá í hnotskum í 1. Korintubréfi 9.19-23, þar sem
Páll lýsir sjálfum sér og starfsaðferð sinni., og leggur áherslu á mikilvægi
aðlögunar og Qölbreytni í starfi:
19) ’EÁ£Ú0£pos yap cöv ék TrávTcov iraaiv ÉpauTÓv ÉSoúAcoaa,
i'va T0Ú5 TrÁEÍovaj KEpSnaco.
Þetta grunnstef má sjá í notkun orðanna É5EOTlv (6.12; 10.23 bis), éÁEÚ0Epo$
(7.21, 22, 39; 9.1, 10), éÁeu0epía (10.29), é^ouoía (7.34; 8.9; 9.4, 5, 6, 12, 18),
og é§ouoiá£o} (6.12; 7.4). í 1. Kor 5.1-11.1 má sjá aðra megin röksemdafærslu
Páls fyrir eindrægni (Sjá nmgr. 32, að framan). Páll fjallar um deildar
meiningar varðandi ýmis þau atriði er snertu líf safnaðarins í heiðnu
samfélagi, sér í lagi saurlifnað, ólík sambúðarform, fórnarkjöt og skurð-
goðadýrkun. Hér er um tvær samtengdar „sannanir” (ttíotei$) að ræða (þ.e.
5.1-7.40 / 8.1-11.1), eins og sjá má af skörun ofannefnds grunnstefs og
annarra atriða (skurðgoðadýrkendur: 5.11; 6.9; fæða: 6.13; 8.8; saurlífi og
fæða tengjast líkamanum: 6.13; hórdómur: 10.8; dýrð Guðs: 6.20; 10.31),
ásamt hefðbundnu sambandi TTopveía og eiScoÁoÁaTpía í Gyðingdómi og í
frumkristni (6.18, OeúyeTE Tijv tropveíav; 10.14, OeúyeTe áttö tijs
ei5coÁoÁaTpía$; sjá C. K. Barrett, „Things Sacrified to Idols,” Essays on
Paul (Pliiladeíphia: Westminster Press, 1982), bls. 40-59). Þá tengist
samantektin í 10.23-11.1 greinilega 6.12-20 (sjá 6.12 og 10.23, fíávTa [poi]
é^eoTiv áÁA' oú TrávTa oupq>épei; 10.23-24: „Allt er leyfilegt, en ekki er allt
gagnlegt. Allt er leyfllegt, en ekki byggir allt upp. Enginn hyggi að eigin
hag, heldur hag annarra”; 6.12: „Allt er mér leyfilegt, en ekki er allt
gagnlegt. Allt er mér leyfllegt, en ég má ekki láta neitt fá vald yfir mér"”.
Tengsl kafla 5 og 6.1-11 má sjá í orðunum Kpíveiv (5.12-13; 6.1-3, 6) og
TrÁeovÉKTris (6.10; 6.10). í 7. kafla gagnrýnir Páll sjálfsafneitunarhyggju sem
er andstæð þeirri skynsemishyggju í trú og siðferði er hann gagnrýnir í
6.12-20 og 8.1-11.1. Páll lýsir því viðtakendum bréfsins í þessum köflum í
ljósi tveggja ólíkra lausna á tilvistarkreppu mannsins (þ.e. áoKrioi$ og
émÁoyioMoi; sjá Plútarkos, Um auðsveipni 532D). Um 1. Kor 7, sjá S. S.
Bartchy, First-Century Slavery and the Interpretation of 1 Corinthians 7:21
(SBLDS 11; Atlanta: Scholars, 1985); O. L. Yarbrougli, Not like the
Gentiles. Marriage Rules in the Letters of Paul (SBLDS 80; Atlanta:
Scholars, 1985), bls. 89-125; og W. Wolbert, Ethische Argumentation und
Paranese in 1 Kor. 7 (MSS 8; Dússeldorf: Patmos, 1981).
69