Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1994, Page 72
Clarence Edvin Glad
Þótt ég sé öllum óháður, hef ég gjört sjálfan mig að þræli allra,
til þess að ávinna sem flesta.
20) Kcti ÉyevónTiv
(1) toTs ’louSaíois ci>s ’louSalos,
Tva ’louSaious KepSiíoco.
Eg hef verið Gyðingum sem Gyðingur,
til þess að ávinna Gyðinga.
(2) toTs úttó vópov cos úttó vópov, pri cóv aÚTÓs úttó vópov,
'ívg toús úttó vópov KepSrioco.
Þeim, sem eru undir lögmálinu, hef ég verið eins og sá, sem er undir
lögmálinu, enda þótt ég sjálfur sé ekki undir lögmálinu,
til þess að ávinna þá, sem eru undir lögmálinu.
21) (3) toTs ávópots cós ávopos, pri cov ávopos 0eoú áXX’ Évvopos
XpioTou, 't'va KepSávcj toús ávópous.
Hinum lögmálslausu hef ég verið sem lögmálslaus, þótt ég sé ekki laus við
lögmál Guðs, heldur bundinn lögmáli Krists,
til þess að ávinna hina lögmálslausu.
22a) éyevópriv
(4) toTs áoQevéoiv áo0evrís,
Tva toús áo0evETs KEpSrtoco.
Hinum óstyrku hef ég verið óstyrkur
til þess að ávinna hina óstyrku.
22b) toTs ttöoiv yÉyova TrávTa,
Tva TrávTcos Ttvás ocboco.
Eg hef verið öllum allt,
til þess að ég geti að minnsta kosti frelsað nokkra.
23) rrávTa 5é ttoicö Stá tö eúayyéXtov,
Tva ouyKotvcovös aÚTou yévcopat.
Eg gjöri allt vegna fagnaðarerindisins,
til þess að ég fái hlutdeild með því.^
Þó svo að flestir geti fallist á að Páll lýsi hér starfsaðferð sinni, eru
fræðimenn ekki á eitt sáttir um það hvemig best sé að skýra starfs-
vettvang Páls. Þó svo að mörgum þyki Postulasagan ekki trúverðug
heimild um starfsaðferðir og starfsvettvang Páls, þá er erfitt að sýna fram
^ Ég hef sett textaknippið upp með þeim hætti að bygging þess verði skýrari.
Sjá nánar bls. 74-75, hér að aftan, og J. Weiss, „Beitráge zur Paulinischen
Rhetorik,” í Theologische Studien, Bernhard Weiss zu seinem 70. Geburtstag
dargebracht (Göttingen: Vandenhoeck & Ruprecht, 1897), bls. 194-95.
70
J