Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1994, Síða 73
Lestur og ritskýi'ing 1. Korintubréfs 8
á að Páll hafi ekki notfært sér samkomuhús Gyðinga eins og höfundur
hennar segir.42 Trúlegt er að Páll, eins og svo margir aðrir á hans dögum,
hafi reynt eftir megni að koma skoðun sinni á framfæri sem víðast, þar á
meðal samkomuhúsmn Gyðinga, heiðnum heimilum, matsölum goðahofa,
eigin vinnustað, á torgum og öngstrætum borga, eða hvar sem fólk
safnaðist saman, eins og til dæmis á Aresarhæð í Aþenu.43
E. A. Judge telur að Páll hafi að hætti marga samtíðarmanna sinna
notfært sér vel þróað kerfi vemdara og skjólstæðinga málstað sínum til
framgangs.44 Peter Marshall hefur útfært þessa tilgátu og meðal annars
skýrt mikilvægi 9. kafla 1. Korintubréfs í ljósi hennar.45 Þó svo að tilgátan
4^ Post 17.17; 18.4, 19; 19.8-9. Sjá J. G. Gager, „Jews, Gentiles, and
Synagogues in the Book of Acts,” HTR 79.1-3 (1986), bls. 91-99. Sjá einnig
Post 17.22-31; 18.7-8; 19.9-10.
4^ Sjá R. F. Hock, The Social Context of Paul's Ministry: Tentmaking and
Apostleship (Philadelphia: Fortress Press, 1980); P. Bowers, „Paul and
Religious Propaganda in the First Century,” NovT 22.4 (1980), bls. 316-23.
Um félagslegt mikilvægi trúar- og heimspekiáróðurs á þessum tíma og um
framboð ólíkra skoðana á hinum almenna „trúarbragðamarkaði”, sjá S. Dill,
Roman Society from Nero to Marcus Aurelius (London: 1904), bls. 334-83; U.
Kahrstedt, Kulturgeschichte der römischen Kaiserzeit (Bern, 1958), bls. 306-
13, 353-54; W. L. Liefeld, „The Wandering Preacher as a Social Figure in
the Roman Empire” (Diss., Columbia University, 1967); R. MacMullen,
■ Paganism in the Roman Empire (New Haven: Yale University Press, 1981);
R. L. Fox, Pagans and Christians (New York: Alfred A Knopf, Inc., 1987);
og S. R. F. Price, Rituals and Power. The Roman imperial cult in Asia
Minor (Cambridge: Cambridge University Press, 1984). Fræðimenn eru ekki
á eitt sáttir um hversu markvissar tilraunir Gyðinga voru við útbreiðslu á
trúarskoðunum sínum. Sjá D. Georgi, The Opponents of Paul in Second
Corinthians (Philadelphia: Fortress Press, 1986), bls. 83-228 (undirtitill
þýsku útgáfunnar er: Studien zur Religiösen Propaganda in der
SpatantikeY, S. McKnight, A Light among the Gentiles. Jewish Missionary
Activity in the Second Temple Period (Minneapolis: Fortress Press, 1990); og
S. J. D. Cohen, „Adolph Harnack's 'The Mission and Expansion of
Judaism': Christianity Succeeds Where Judaism Fails,” í The Future of
Early Christianity. Essays in honor of Helmut Koester (ed. B. A. Pearson;
Minneapolis: Fortress Press, 1991), bls. 17-46.
44 E. A Judge, „The Early Christians as a Scholastic Community," Journal of
Religious History 1 (1960-61). S. K. Stowers færir rök fyrir því að
þjóðfélagsleg staða Páls hafi knúðið hann til að leita á náðir vemdara til
að koma málstað sínum á framfæri („Social Status, Public Speaking and
Private Teaching: The Circumstances of Paul's Preaching Activity,” NovT
26 (1984), bls. 59-82). Um mikilvægi hins félagslega kerfis verndara og
skjólstæðinga má lesa sér til um lijá R. P. Saller, Personal Patronage under
the Early Empire. Cambridge: Cambridge University Press, 1982. Sjá einnig
A. Wallace-Hadrill (ed.), Patronage in Ancient Society (London/New York:
Routledge, 1989).
Enmity at Corinth. Social Conventions in Paul's Relations with the
Corinthians. WUNT 2, 23. Túbingen: J. C. B. Mohr (Paul Siebeck), 1987.
Sjá idem, „Invective: Paul and his Enemies in Corinth,” í Perspectives on
Language and Text. Festschrift for F. I. Andersen (eds. E. W. Condrad and
71