Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1994, Side 185
„Eg kveiki á kertum mínum“
söguna, áhuga hans á mýtmn, arfsögnmn og „skáldlegum“ yrkiseínmn. En
hvert var almennt viðhorf skáldsins til kirkju og kristindóms? Til að gera
því efhi skil þyrfti miklu rækilegri umíjöllun en hér er kostm á, enda er
þetta miðlægt viðfangsefni í skáldskap Davíðs og einn gildasti þáttur í
verkum hans. Eg hlýt að láta sitja hér við nokkrar ábendingar og fáein
dæmi úr ljóðasafni skáldsins.
Þegar Davíð Stefánsson fæddist lifðu fá ár nítjándu aldar. Sú öld var
mikill mnbrotatími og mörgum hásætum þá velt um koll. Lýðhreyfingar
efldust, konungar afsöluðu sér einveldi, það gerði konungm Danmerkur og
íslands skömmu eftir miðja öldina. íslendingar fengu stjómarská og aukið
sjálfræði. Náttúmvísindin sóttu fram úti í álfu, Charles Darwin gerði
atlögu að sköpunartrúnni með riti sínu um uppruna tegundanna. Heim-
spekingar eins og Friedrich Nietzsche réðust að kristindóminmn og kölluðu
hann þrælasiðferði. Máttm hins sterka manns skyldi ráða, hin villtu öfl í
manninum. Bylgjm þessara hræringa bámst um alla álfuna, einnig til
íslands frá Kaupmannahöfn, þótt okkm virðist nú að íslenskir Hafnar-
stúdentar hafi verið fmðu tómlátir um það sem var að gerast í menningar-
lífi Evrópu. Þeir eyddu fremur tíma sínmn í ófijótt karp við Dani og hver
við annan.
Öld framfaratrúarinnar var risin, mannkynið hlaut að vera á þroska-
braut ef það sá hvað til síns friðar heyrði. Georg Brandes hóf fræga
fyrirlestra sína í Kaupmannahöfn 1871, kenndi skáldum á Norðmlöndmn
að þau ættu umfram allt að vera læknar mannfélagsmeina. Trúarbrögð
vom álitin eins og hverjar aðrar leifar frá áþjánaröld, farartálmi á
þroskabraut mannkyns sem hefði í fullu tré við náttúmöflin og réði yfir
sköpun þjóðfélagsins. Islenskir stúdentar lögðu eym við þessum boðskap,
Verðandi kom 1882 þar sem ádeilusaga Gests Pálssonar, Kærleiks-
heimilið, beit hvassast.
í íslenskum kveðskap fluttu Stephan G. og einkum Þorsteinn Erlings-
son boðskap þessa nýja tíma; Þyrnar Þorsteins komu út 1897, meðan
Davíð í Fagraskógi var í frmnbemsku. Þar er í bland við indæla náttúm-
lýrík vegið hart að andlegu og veraldlegu kúgunarvaldi, kóngum, keisurum
— og guðmn. Þetta hafði mikil áhrif og tök kirkju og kristindóms í hugum
manna losnuðu; — það varð tímans krafa að vera fríþenkjari eins og ýmsir
þingeyskir bændur og menntavinir kölluðu sig. Menn tóku að skrifa
ádeilusögur þar sem prestar vom „skítmenni samkvæmt fastri reglu“, eins
og Halldór Laxness komst að orði um þær sögur sem hann las ungur4, eftir
4 Halldór Laxness: / túninu heima. Reykjavík, 1975, bls. 175.
183