Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1994, Page 206
Jón G. Friðjónsson
leiti, ógnar eða voíir yfir. Sömu líkingu er haldið þegar hið neikvæða brestur
á en uppruna orðatiltækja sem vísa til þess er að finna í Biblíunni, t.d. e-ð
(blóð) kemur yfir höfuð e-s (2. Sam 3, 29 (GÞ)); e-ð kemur e-m í koll (1. Sam
25, 39 (GÞ)) og e-ð kemur í hvirfil e-s (Form Dan (GÞ)), sbr. afbrigðið fá e-ð í
hausinn sem kmmugt er úr nútímamáli. Hér er m.ö.o. um að ræða tvenns
konar orðatiltæki, byggð á einni bkingu. Annars vegar afbrigðin eiga e-ð yfir
höfði sér sem kunnugt er frá fomu máb og allt til nútímamáls í ýmsum
afbrigðiun. Hins vegar e-ð kemuryfir höfuð e-m eða e-ð kemur e-m í koll sem
kunnugt er frá 16. öld til nútímamáls í ýmsum afbrigðum. Líkingin er sú
sama í báðum tilvikum en aðeins síðari myndin á uppruna sinn í
Bibbunni. Þetta sýnir glöggt að tiltekin bking eða grunnhugsun getm- tekið
á sig óbkar myncbr, jafnvel svo að samhengið milb orðatiltækjanna rofnar.
Svipuðu máli gegnir mn ýmis nútímamálsorðatiltæki sem vísa til þess
þegar e-ð er sagt (beint) framan í e-n, t.d. segja e-ð upp í opið geðið á e-m
(sl9), fá e-ð í andlitið (s20) og fá e-ð framan í sig (s20). Samsvarandi
orðatiltæki eru kunn úr fomu máli, t.d. segja e-m e-ð í augu upp (Flat III,
120), ausa e-m e-ð í augu upp (ísl 484) og segja e-ð upp í opin augu e-m (Æv
4). í fomu máb er lykilorðið augu með vísun tb þess sem að manni snýr og
sú líking er algeng í síðari alda kirkjumáb, t.d. líta e-n (rétt) undir augun
(Form Róm 315 (OG)), ganga e-m undir augun (Spek 12, 14 (GÞ)) og tala
við e-n undir augun (f!8 (Víd 180)). Hér er því um að ræða sömu líkingu
sem kimn er frá fomu máb og abar götur fram til nútímamáls en tengsbn
bggja þó ekki í augum uppi.7
Auðvelt er að tína til hundruð orðatiltækja sem sækja líkingu sína í
Biblíuna án þess að bera uppruna sinn með sér. Þannig er orðatiltækið
gera e-m lífið leitt/súrt fengið úr 2. Mósebók og vísar til þess er þeir
egiptsku þjáðu Israels sonu ómiskunnsamlega með þrældómi, og gjörðu þeim
þeirra líf leiðinlegt með leireltu og grjótgjörð (2. Mós 1, 14 (GÞ)), sbr.
afbrigðið gjöra e-m lífið súrt (fl9 (Húsfr 151)). Úr 2. Mósebók er einnig
orðatiltækið sitia við kiötkatlana með vísan til þess góða tíma er Gyðingar
sátu yfir kjötkötlum (í Egyptalandi) (2. Mós 16, 3 (GÞ)). Önnur orðatiltæki
af svipuðum toga eru t.d. eftirfarandi:
bera e-n á höndum sér (Matt 4, 6)
sleppa hendinni af e-m (5. Mós 31, 8)
hrista höfuðið vfir e-m (Job 16,4; Sír 12, 19; Sálm 22, 8; 2. Kon 19,
21)
rj
' Til gamans skal þess getið að í postulasögunum er lat. in faciem „í andlit"
þýtt með í augu upp (Pst 246) og af orðatiltækinu augliti til auglitis er eitt
elsta afbrigðið andliti til andlits (sl6 (2. Mós 33, 11 (GÞ))).
204