Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1994, Page 253
Trú og siðferði í íslenskum bamabókum
varpað ljósi á hið illa í mannlífinu frá ýmsum hliðum, það tengist lágu
siðferðisstigi, illri meðferð á bömum og óhollum fyrirmyndiun, og þar að
auki getim það verið mystískt: djöfullinn er til og við verðum að vera á verði
fyrir honum, í mnhverfinu - og í sjálfum okkur.
Æðri máttur af einhverju tagi er í öllum bókunmn þó að hann skipi
mismikið rúm í eigin persónu, ef svo má segja. Minnst hlutverk hefur hann
hjá Guðrúnu Helgadóttur. En þjáningin er ríkur þáttur í öllum bókimmn,
allar persónumar heyja sára innri baráttu, jafnvel Sossa htla, htil fruma í
stónun fjölskyldulíkama, með byrðar hans á herðum sér. Elli Palli og
Marta María em nýbúin að upphfa syndafallið og skilja ekki hvers vegna
heimurinn er ekki einfaldur lengur. I sögunmn reyna þau að átta sig á
honum og ná valdi á honum að nýju. Hákon iðrast synda sinna og verður
að byggja upp frá grunni eða lifa utangarðs. Drengimir í Benjamín dúfu
horfa á veröld sína tortímast.
Allar sögumar byggja á kristinni heimssýn enda er hún hljómbotn
menningar okkar. Norrænar og kristnar goðsögm eru rammar sið-
menningar okkar og verulega gleðilegt að sjá hvemig þær em endur-
skapaðar í vel gerðum skáldverkum handa bömmn. Ef við týnum þessum
sögum er tjónið óbætanlegt.
Þá er spumingin: Hefur kannski ekkert breyst? Em íslenskir bama-
bókahöfundar enn að skrifa Nonna upp? Ég nálgaðist verk Jóns Sveins-
sonar satt að segja með talsverðri eftirvæntingu þegar ég var búin að sjá
hvað munstrið var skýrt í nýju bókunum.
Ég skoðaði bókina Nonna og Manna sem kom út í fyrsta skipti á
íslensku 1925. í henni em tvær sögur, „Nonni og Manni“ og „Nonni og
Manni fara á fjöH“ Sú fyrri er ein þekktasta saga Nonna, þar fara
bræðumir út á Eyjaíjörð til að seiða til sín fiska með flautuleik og lenda í
hafvillmn. í þeirri síðari fara bræðumir á fjöll og lenda í kasti við mannýgt
naut. Það er útilegumaður sem óvart hefúr orðið manns bani sem bjargar
þeim. Sú frásögn var undirstaða undir fjölþjóðlega sjónvarpsþáttaröð sem
gerð var fyrir nokkmm árum og kennd við Nonna þó að lítið ætti hún skylt
við sögur hans.
Þá skulum við athuga hvemig bókin svarar spumingunmn.
(1) Nonni er aðalpersóna sagnanna og aðal-gerandi þeirra. Á hans
fjölmörgu bókum má sjá að hann hélst alla tíð á stigi framandræðis. Hann
fór beint úr fangi móður sinnar í fang kaþólsku kirkjunnar og komst ekki,
eftir því sem séð verðiu, á stig sjálfræðis. Hann hefur þó að flestu leyti
komist á miðstig siðferðisþroska, stig jafnaðar og samvinnu, þó em smnir
jafnari en aðrir í augum hans. Manni er lítill engill í augum bróður síns,
251