Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.1994, Qupperneq 255
Trú og siðferði í íslenskum barnabókum
sendir franskt herskip á vettvang. Það reynist svo táknrænt á sinn hátt,
því bræðmnir fara einmitt til Frakklands til náms fáeinum árum seinna.
í bókum Nonna má finna ótta en ekki þjáningu; þar er skelfing en
ekki örvænting. Og vegna þess að Nonni hleypir örvæntingunni ekki að sér
getur hann aldrei mrnið úr sínnm mesta missi, þegar litli bróðir hans varð
veikur og dó í Frakklandi, íjarri ástvinnm sínum. Nonni var þá farinn til
starfa í Kaupmannahöfh og móðir þeirra var heima á íslandi. Fyrir Nonna
var missir Manna sárari en orð fengu lýst, vegna þess að hann gat ekki
komið láti hans heim og saman við ímynd sína mn guð. Ekki gat hann
heldur, Jesúítinn, kennt guði rnn. Hann varð að fyrirgefa honmn að hafa
tekið Manna, og það er kannski í fullu samræmi við siðferðisstig Nonna og
guðs hans.
Niðurstaðan verðm- því sú, að nýju íslensku verðlaunabækmnar séu,
þegar á allt er htið, meiri og dýpri trúarrit en bækur Jesúítaprestsins. Eða
er munurinn sá að þær séu jafngegnsýrðar lútherskum anda og Nonna-
bækmmar eru kaþólskum? Ekki þori ég, leikmaður í þessum fræðmn, að
hætta mér út á þá hálu braut að reyna að svara því, en bækumar sem ég
hef skoðað í þessu erindi lýsa á raunsannan hátt lífi nútímabarna í
óvægnmn heimi. Þær draga fram á kristilegan hátt „að hf mannsins er líf í
baráttu,“ eins og Þórir Kr. Þórðarson orðar það, „er miðar að því að leiða
fram hið góða.“ (bls. 49) Þórir bendir hka á í sömu grein að nauðsynlegt sé
að böm kynnist muninum á skugga og birtu, þó að ævinlega þurfi að vera
ljós framundan. Lausnir bókanna em ekki einfaldar, og allar geta þær
haft þroskandi áhrif á lesendur sína, ekki síður en persómrr. Ekkert getur
leitt böm betur í skilning mn ólíkar hliðar mannlegrar tilvem en góðar
bamabækur, vel skrifaðar og af djúpri virðingu fyrir lesendmn.
Summary
In this article, the author examines rehgious and moral ideas in five
recently-published, prize-winning children's books. A comparison is made
with two classical authors, both of whom made religion the basis of their
writings for children. The questions asked by the author are: „What is the
moral status of the main characters and how do they develop as moral
beings? What are the som-ces of evil in the stories, what is their nature,
and how are they eliminated? Is faith viewed as a higher power in these
stories and what are its characteristics? How is suffering represented and
how is it dealt with? And, finally, does the resolution of moral difficulties
reqtdre something which hes beyond our human capacities?"
253