Skagfirðingabók - 01.01.1992, Blaðsíða 137
UM LEGSTEINA í HÓLADÓMKIRKJU
10 P.H. Resen: íslandslýsing (Rvík 1991), bls. 178.
11 Biskupa sögur, gefnar út af Hinu íslenzka bókmenntafélagi II (Kmh. 1878),
bls. 233.
12 Sagnakver Skúla Gíslasonar (2. útg., Rvík 1984), bls. 1.
13 Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1888-1892 (Rvík 1892), bls. 107.
14 Aðalheiður B. Ormsdóttir: Konur á Hólastað. Systurnar Halldóra og
Kristín Guðbrandsdætur. Skagfiröingabók 20 (Rvík 1991), 124-26 og 133.
15 Biskupa sögur, gefnar út af Hinu íslenzka bókmenntafélagi II, bls. 691.
16 Matthías Þórðarson: Legsteinn og legstaður sjera Jóns Þorsteinssonar á
Kirkjubæ í Vestmannaeyjum. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1925-26
(Rvík 1926), bls. 71-80. í 16. Davíðssálmi segir svo, skv. Guðbrandsbiblíu
(1584): „Svo mun og einnin mitt hold í voninni hvílast.“ Orðalagið á leg-
steinunum kemur þó betur heim við Postulasöguna (2,26) þar sem vitnað er
í Davíðssálma: „Fyrir það er mitthjartaglaðvært, og tungamín gleðst, af því
mitt hold mun hvílast í voninni. Þvíað þú munt eigi forláta mína önd í Hel-
víti, og eigi leyfir þú það að þinn heilagi skuli rotnan sjá. Kunna gjörðir þú
mér lífsins vegu. Þú munt mig meður gleði fylla, fyrir þínu augliti.“
17 Jón Halldórsson: Biskupasögur II (Rvík 1911-15), bls. 65.
18 Arngrímur Jónsson: Aþanasia. Bibliotheca Arnamagnaana XI (Hafniæ
1952), bls. 157-8. Frumútgáfa í Hamborg 1630. Þar stendur, í þýðingu dr.
Jakobs Benediktssonar: „Herra Guðbrandur var jarðsettur (enda þótt
orðstír hans og afrek séu ódauðleg og ógrafin) 25. júlí í dómkirkjunni við
hliðina á legsteini indællar eiginkonu hans, sem 42 árum áður hafði verið
send á undan honum til himnavistar. A legstein hans voru letruð eftirfarandi
orð eftir hans fyrirmælum fyrir allmörgum árum meðan hann var enn á lífi
og við sæmilega heilsu: Gudbrandus Thorlacius peccator Jesu Christi, etc.,
- og grindverk gert um steininn. En þessi legsteinn sem herra Guðbrandur
bjó sér svo snemma, má minna sérhvern okkar á að byrja tímanlega að hug-
leiða dauðann og hvetja alla til þeirrar síðustu áhyggju, sem þó ætti að vera
hin fyrsta."
19 Páll Eggert Olason: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á íslandi III
(Rvík 1924), bls. 749-50.
20 Chr. Axel Jensen: Danske adelige gravsten fra sengotikens og renaissancens
tid I—III (Kbh. 1951-3), myndblöð91 og 110.
21 I Guðbrandsbiblíu (frá 1584) hljóðar þetta svo: Eg hefi góða baráttu barizt,
eg hefi hlaupið fullkomnað, eg hefi trúna geymt. Nú héðan í frá er mér til
lögð kóróna réttlætisins.
22 Annálar 1400-1800 I (Rvík 1922-27), bls. 343-4.
23 Jón Espólín: íslands árbakur VI. deild (Kmh. 1827), bls. 155.
24 Annálar 1400-1800 I, bls. 352. Aðalheiður B. Ormsdóttir: Konur á Hóla-
stað. Systurnar Halldóra og Kristín Guðbrandsdætur. Skagfirðingabók 20
(Rvík 1991), bls. 119-63.
135