Skagfirðingabók - 01.01.1992, Blaðsíða 140
SKAGFIRÐINGABOK
60 Biskupsskjalasafn: Bps. B VIII, 18. Þessi greinargerð er annars byggð á
bréfum, sem varðveitt eru í skjalasafni Kirkjustjórnarráðsins: KI-13 til KI-
21. Innkomin bréf og skjöl 1757-64.
61 Annálar 1400-1800 VI (Rvík 1987), bls. 213.
62 Lijk-Predikun, | . . . | Vid Sorglega Jardarfer, þess i Lijfenu \ Haa-Ædla,
Haa-Æruverduga, og Haa-L<erda HERRA \ Hr. Gisla Magnuss sonar, |
Fyrrum Biskups, og Guds Tilsioonar-Manns yfir | Hoola Biskups Dæme. \
Þaa Hanns blessadur andvana Lijkame, var med stoorre Æru og Virding, i
| Soomasamlegu Samkvceme, lagdur til sijns sijdarsta Hvijlldarstadar, i \
Doomkyrkiunne ad Hoolum i Hialltadal, þann 23. Martii 1779. (Hólum
1779).
63 Sama rit, bls. 30. Endurprentað í Jón Halldórsson: Biskupasögur II (Rvík
1911-15), bls. 202.
64 Saga frá Skagfirðingum I, bls. 84-5, 94 og 108.
65 Kristmundur Bjarnason: Jón Ósmann ferjumaður (Ak. 1974), bls. 22.
66 Útfararminning Jóns biskups Teitssonar (Hólum 1782), bls. 46. Titill henn-
ar er: Guds \ Trwu og Forsiaalu Þioona \ Verk og Laun, \ Einfaldlega talen
| yfer Graf þess \ Haa-Edla og Haa-Æruverduga \ Herra, Jons Teits Sonar,
| Biskups yfer Hoola Stipte, \ I Doomkyrkiunne \ Ad \ Hoolum i Hialltadal,
| þann 28. Novembris, 1781.
67 Æfisaga \ Margrétar Finnsdóttur \ Fckiufrúr \ Jóns Teitssonar \ Biskupsyfir
Hóla-Stipti (Leirárgörðum 1797), bls. 15-16. í bókinni er grafskriftin sam-
hljóða þeirri sem á steininum er, en skipting í línur er önnur.
68 Kristján Eldjárn og Hörður Ágústsson: Skálholt. Skrúði og áhöld (Rvík
1992), 127. mynd, bls. 271.
69 Saga frá Skagfirðingum I, bls. 109.
70 Jón Árnason: íslenzkar þjóðsögur og ævintýri II (Rvík 1966), bls. 508-9.
71 Æfisaga og Ættartala \ Biskupsins yfir Hóla-stipti, \ Arna Þórarinssonar, \
. . . | og | Hans Ekta-Frúr | Steinunnar Arnórsdóttur, \ (Leirárgörðum 1800),
72 bls. Ævisagan er eftir Halldór konrektor Hjálmarsson. Þáttur Árna bisk-
ups var endurprentaður í Biskupaságum Jóns Halldórssonar II (Rvík 1911-
15), bls. 211—40.
72 Grafskriftin er hér prentuð eins og hún er á legsteininum. Lítilsháttar frávik
eru í hinni prentuðu gerð.
73 Sjá Dansk biografisk leksikon (3. útg., Kbh. 1979-84). Til er málverk af
Schönheyder í dómkirkjunni í Þrándheimi.
74 Rétt þykir að prenta hér, til samanburðar, þýðingu dr. Jakobs Benedikts-
sonar á grafskriftinni: Árni Þórarinsson Hólabiskup eftirlétþessari gröf það
sem dauðlegt var. Hann var fæddur 19. ágúst 1741, þroskaði með sér þær
dygðir sem honum voru af Guði gefnar, efldist að lærdómi og lofstír í Hafn-
arháskóla, kom aftur og varð hinn þarfasti fósturjörðinni; fastheldinn á
138