Skagfirðingabók - 01.01.1992, Side 138
SKAGFIRÐINGABÓK
25 Jón Halldórsson: Biskupasögur II (Rvík 1911-15), bls. 109.
26 Mjöll Snæsdóttir: Biskupabein og önnur bein á Hólum. Skagfirðingabók 20
(Rvík 1991), bls. 164-90.
27 Cristeleg \ Lykpredikun \ þess VelEhruverduga og \ Haalærda Herra, H.
Gysla Thor \ laaks Sonar, Fyrrum Superin | tendentis yfer Holastipte (Hól-
um 1685). Þetta er fyrsta asviminning sem prentuð er á íslenzku, og jafn-
framt síðasta bókin, sem prentuð var á Hólum áður en prentsmiðjan var
flutt suður í Skálholt.
28 Minningartafla hennar er í kirkjunni, sjá Sigurjón Páll Isaksson: Minningar-
tafla Ingibjargar Benediktsdóttur í dómkirkjunni á Hólum. Skagfirðinga-
bók 20 (Rvík 1991), bls. 191-204.
29 I Guðbrandsbiblíu (1584) hljóðar þetta svo: Þvíað líka so sem þeir dóu allir
fyrir Adam, so verða þeir og allir lífgaðir fyrir Christum.
30 Ég þakka Mjöll Snæsdóttur fyrir aðstoð við að lesa á steininn vorið 1991.
31 Ritningargreinin er úr Sap. (3,1-3) og hljóðar svo í Þorláksbiblíu frá 1644:
1 En sálir réttlátra eru í Guðs hendi, og engin pína snertir þær. 2 Þeir sýnast
fyrir þeim óskynsömu, so sem þeir deyi, og þeirra ending reiknast fyrir
pínu, 3 og þeirra burtför fyrir fordjörfun, en þeir eru í friði.
32 Jón Halldórsson: Biskupasögurll (Rvík 1911-15), bls. 126.
33 Páll Eggert Ólason: Saga íslendinga V (Rvík 1942), bls. 190.
34 Jón Halldórsson: BiskupasögurW, bls. 129.
35 Sama rit, bls. 139.
36 Jón Espólín og Einar Bjarnason: Sagafrá Skagfirðingum I (Rvík 1976), 16.
37 Eitt barnanna var Þórdís Jónsdóttir í Bræðratungu, sem Laxness hafði m.a.
sem fyrirmynd að Snæfríði Islandssól í íslandsklukkunni.
38 Jón Halldórsson: Biskupasögur II (Rvík 1911-15), bls. 151.
39 Annálar 1400-1800 I (Rvík 1922-27), bls. 430. Útfararminningar þeirra
Einars og Ingibjargar voru prentaðar í Kaupmannahöfn árið 1700: Lykpre-
dikaner yfer Greptran \ Theirra Gefugu Hefdings Hiona | Vel-Edla Vel-
Ehruverdugs og \ Halxrds Herra | Her: Einars \ Thorsteinssonar | og \ Edla,
Ehrugofugrar og Dygdum- | pryddrar MATRONÆ | Ingebiargar \ Gysla-
Dottur \ Hans Hiartkiæru Eckta Hus-Frur.
40 Annálar 1400-1800 I, bls. 504.
41 Kristján Eldjárn: íslenzkur barokkmeistari. Stakir steinar (Ak. 1961), bls.
134-71.
42 Jón Steingrímsson: Æfisagan og önnur rit (Rvík 1973), bls. 32.
43 Kristján Eldjárn: Tilvitnað rit, bls. 136.
44 Sjá Mjöll Snæsdóttir: Biskupabein og önnur bein á Hólum. Skagfirðinga-
bók 20 (Rvík 1991), myndir á bls. 176 og 179.
45 Þór Magnússon: munnlegar upplýsingar 7. júlí 1989.
46 Biskupsskjalasafn: Bps. D. Líkræður og eftirmæli frá 17. og 18. öld. Þetta
136