Skagfirðingabók - 01.01.1992, Blaðsíða 139
UM LEGSTEINA í HÓLADÓMKIRKJU
handrit hlýtur að vera komið frá Hlíðarenda. Fremst í þvi' eru útfarar-
minningar þeirra hjóna, Björns biskups Þorleifssonar og Þrúðar Þorsteins-
dóttur.
47 Sbr. Kristján Eldjárn: Stakir steinar (Rvík 1961), bls. 160. Vængurinn hefur
safnnúmerið Þjms. 7889. Hann er 85x42 cm og hefur verið á hjörum við
miðbríkina, sem er glötuð. Að utan er spjaldið gult með svartri umgjörð. Að
innan er umgjörðin gulgræn með hvítum og grænum greinum, en spjaldið
svart með hvítu letri. A því stendur: „Hier er Legstadur | Veledla og háeru-
verdigrar frur | Sal. Þrudar Þorsteins | =dottur, | Huor ed fæddest af Gofigu
| foreldre J þennann heim Anno 1666 | Hennar lifstunder J heiminum | voru
72 ár; | huar af hun lifde [ J Heilogum Egtaskap med | Biskupenum . . .“
Framhaldið vantar, en undir er hvítt strik, og fyrir neðan það er: „Minning
Hins Riettláta = . . .“ Tölurnar 66 og 72 eru með gulu letri, settar síðar, sem
bendir til að Þrúður hafi látið gera töfluna fyrir dauða sinn.
48 Kristján Eldjárn og Hörður Ágústsson: Skálholt. Skrúði og áhöld (Rvík
1992), 126. mynd, bls. 270.
49 Lyk-Predikun | . . . | Þess \ Vel-Edla, Haa-Æruverduga og Haalarda
Herra, \ Saal. Mag. Steins Jons- \ Sonar, \ Fordum Superintendentis yfer
Hoola-Stipte. |. . . (Hólum 1741), bls. 29. Endurprentað í Jón Halldórsson:
Biskupasögur II (Rvík 1911-15), bls. 181.
50 Sagafrá Skagfirðingum I, bls. 34 og 37.
51 Hannes Þorsteinsson: Æfir lærðra manna. (Steinn Jónsson). Handrit í
Þjóðskjalasafni. Sjá einnig Höskuldsstaðaannál. Annálar 1400-1800 IV
(Rvík 1940-48), bls. 489-90.
52 Sjá t.d. Blöndu III (Rvík 1924-27), bls. 289-98.
53 Dr. Jón Steffensen rannsakaði bein þau, sem grafin voru upp úr grunni
Hóladómkirkju vorið 1988. Taldi hann að bein þeirra Sigfúsar (X—31) og
Guðmundar Bergmanns (X-33) hefðu verið meðal þeirra.
54 Annálar 1400-1800 VI (Rvík 1987), bls. 81. Hannes Þorsteinsson segir í
Æfum lærðra manna, að grafskrift á latínu yfir Halldór biskup sé í Keben-
havns Lerde tidender 1752, nr. XLVI.
55 Saga frá Skagfirðingum I, bls. 82.
56 Jón Arnason: Islenzkarþjáðsögúr og xvintýri IV (Rvík 1956), bls. 250.
57 Upplýsingar frá Kristínu Huld Sigurðardóttur cand. mag. Gert Ohrström,
sænskur fornleifa- og efnafræðingur, hafði umsjón með viðgerðinni og er
skýrsla um hana til á Þjóðminjasafni.
58 Frásögn ömmu minnar, Elinborgar Pálsdóttur (1887-1966) á Ingveldar-
stöðum í Hjaltadal. Sjá einnig rit Kristjáns Eldjárn: Um Hólakirkju, bls. 20.
59 Hannes Pétursson: „Zabintski Dochter". Árbók Hins íslenzka fomleifafé-
lags 1980 (Rvík 1981), 21-24. Sjá einnig bók hans: Frá Ketubjörgum til
Klaustra (Rvík 1990), 113-19.
137